— GESTAPÓ —
Hildisţorsti
Nýgrćđingur.
Gagnrýni - 2/12/04
Passíusálmarnir

Karl Guđmundsson leikari les núna Passíusálmana á Rás 1

Frá ţví ég var barn ađ aldri hefur mér ţótt ţađ ómissandi undirbúningur ađ páskunum ađ hlusta á Passíusálmana flutta í útvarpinu. Er ţó ekki ađ segja ađ ég hlusti á ţá alla heldur ţegar ég hef nćđi til.
Karl Guđmundsson leikari les ţá í ţetta sinn. Talađ er um ađ ađ menn lesi međ tilţrifum. Ţađ gerir Karl ekki. Hann les ţá á mjög hćverskan, áreynslulausan og einlćgan hátt og međ nútíma framburđi. Hann sleppir ađ láta orđ sem ekki ríma, ríma. Leggur ekki óţarfa áherslur á orđ.
Ţađ er eins og hann sé ađ lesa sögu.
Ég hef á tilfinningunni ađ hann lesi ţá eins og á ađ lesa ţá.
Hvet fólk til ađ hlusta kl. 22:15.

   (13 af 21)  
2/12/04 05:01

Haraldur Austmann

Upp, upp mín sál...

2/12/04 05:01

litlanorn

hafđu ţakkir fyrir ábendinguna

2/12/04 06:01

Finngálkn

Já - ánćgđur međ ađ einhver skuli enn gangast viđ kristindómnum á ţessum síđustu tímum.

2/12/04 06:01

Hildisţorsti

Kristindómnum segirđu ...?

Hildisţorsti:
  • Fćđing hér: 29/4/04 07:41
  • Síđast á ferli: 25/5/19 03:06
  • Innlegg: 8
Eđli:
Ljúfmenni á öllum stöđum.
Frćđasviđ:
Tćkifćrissinni međ föst viđmiđ.
Ćviágrip:
Ólst upp ţar sem öll fjöll eru há.