Frétt — Enter — 19. 11. 2013
Neyđarástand: Pítsur á ţrotum á landinu vegna landsleiksins
Pítsa.

Neyđarástandi hefur veriđ lýst yfir á landinu vegna pítsuskorts.

Alls hefur ţjóđin pantađ um 580 ţúsund pítsur međ pepperóní og sveppum og annađ eins af öđrum samsetningum fyrir leik Íslands og Króatíu.

Engan veginn er hćgt ađ anna eftirspurninni og hafa sársvangir og sturlađir fótboltaunnendur ráđist á pítsasendla og jafnvel litlar fjölskyldur og lífeyrisţega til ađ komast yfir pítsur, brauđstangir og hnođađ deig.

Almennur gosskortur er einnig yfirvofandi og servíettuframleiđendur eru uggandi vegna ástandsins.

Til sölu

Vorum ađ fá í einkasölu nokkra skemmtilega fjárfestingarbanka. A.v.á.

Lesbók22. 10. 2020 — Enter

Ţađ er sérlega ánćgjulegt ađ taka viđ viđurkenningu fyrir hönd Baggalúts fyrir framúrskarandi rekstur samsteypunnar, og ţar međ hluti af ţeim 2% fyrirtćkja sem geta státađ af slíkum árangri. Ljóst er ađ yfirgnćfandi hluti íslensks atvinnulífs er í tómu tjóni og órafjarri frá ţví ađ vera framúrskarandi á nokkurn hátt. Mćttu ţau taka Baggalút og önnur almennileg fyrirtćki sér til fyrirmyndar og hysja upp um sig rekstrarbrćkurnar.

Ţađ eru tíu lykilatriđi atriđi sem hafa komiđ Baggalúti á ţennan eftirsóknarverđa stađ, sem rétt er ađ deila međ áhugasömum:


  • Ekkert starfsfólk
  • Engin viđvera
  • Ekkert húsnćđi
  • Engin ţjónusta
  • Engin gildi
  • Engin frí
  • Engin áhćtta
  • Ekkert internetsamband
  • Enginn samningsvilji
  • Engin kaffivél

Beri önnur fyrirtćki gćfu til ađ fylgja fordćmi okkar er ljóst ađ íslenskur fyrirtćkjamarkađur yrđi skjótt heilbrigđari og nćđi undraskjótt ađ skipa sér í fremstu röđ í heiminum. En til ţess er lítil von, međan íslenskir stjórnendur eru upp til hópa óhćfar, ákvarđanafćlnar gungur međ allan sinn rekstur á bólakafi uppi í bakraufinni á sér.

Góđar stundir.

 
§ Spiladós
§ Nýjustu fréttir: