m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Enter – 17.02.20
 
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Smćlki

Fyrrum Bítlar!

Paul, ef ţú lest ţetta ţá ćtla ég á American Style í hádeginu.
Ringo.

TÓTI!

Ţú ert ekki pabbinn.

Ţuríđur.

Pabbi ţarf ađ vinna

Köntrískífan Pabbi ţarf ađ vinna er komin í verslanir okkar. Ath. vegna gífurlegrar eftirspurnar er ađeins bođiđ upp á eina skífu á mann - konur og börn ganga fyrir.

Karnabćr.

Víkingar!

Nokkrir hressir víkingar óskast í fyrirhugađ strandhögg viđ England og Frakkland í nóvember. A.v.á.

Gefins!

Nokkrir pokar af regnvatni. Á sama stađ fćst einnig gefins talsvert af mosa.
A.v.á.

Tónleikahaldarar athugiđ!

Erum ađ taka viđ bókunum. Ekkert of bissí ennţá. Verđum bráđum komnir međ söngvara.
Tommy Lee.

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA