Skrípó
m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Fréttir
Enter – 06.02.18
 
Lesbók
Enter
 
Ţjóđbók
Smćlki

Jólasveinar

handhćgu Maze-brúsarnir komnir aftur. Tilvaldir í lítil, spurul augu á jólaböllunum.

Flóđhestur

mikiđ vanađur fćst gefins, eđa í skiptum fyrir lítinn 'konubíl'. A.v.á.

Jón!

Mér ţykir vćnt um ţig.

Ö.

Robbi!

Ţú ert bara andfúll asni.
Bára

Rýmingarsala - vegna óvissu á markađi

Silfurskottueistu, krókódílatár, leđurblökugarnir, marhnútahráki og muldir nykurhófar. Einnig lítiđ notađ finngálkn og blindur urđarköttur. Allt á ađ seljast. Annars verđur ykkur öllum breytt í froska.
Nornabúđin

Nýjar vörur

Latex, leđur, terlín, asbest...
Perragarđurinn

Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA