Lesbók05.12.02 — Enter

Ţađ er alltaf sama bévítans óréttlćtiđ. Nú sprangar Númi um skrifstofuna eins og bísperrtur hani og hreykir sér af gljáandi bođsmiđa á íslensku bókmenntaverđlaunin.

En er mér bođiđ? Neinei. Neineinei. NEI! Auđvitađ er mér ekki bođiđ. Til hvers ćtti svo sem ađ bjóđa rćflinum honum mér á slíka samkundu? Ég sem ekki er einu sinni lćs.

Greinilega ekki nógu fínn fyrir ţessi menningarhćnsn sem ţykjast öllu og öllum betri, ţessa frođufellandi rotgerla sem árlega fylkja sér saman og velta sér makindalega í lítilfjörlegri útgáfuflórinni. Ţeir geta fyrir mér tekiđ ţessi stílkćstu neđanmálsrit sín og trođiđ hver í annars bakrauf.

Megiđ ţiđ rotna í gláku hafsaugans - ţađ á líka viđ um ţig Númi hćnsnasleikir!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182