Lesbók11.11.02 — Enter

Helgin var indćl.

Ritstjórn hittist heima hjá Myglari á föstudagskvöldinu, ţar sem fariđ var yfir ýmis ađkallandi mál, s.s. jólaundirbúning. Myglar var sérlega gestrisinn og bauđ upp á sparilakkrísinn sinn og Hobgoblin bjór. Ađ fundi loknum brugđum viđ okkur bćjarleiđ og var ákveđiđ ađ setjast yfir ölkrús - "..til ađ skođa kynvillingana," eins og Númi orđađi ţađ. Viđ ţoldum ekki lengi viđ, útslagiđ gerđi húfuklćddur skífuţeytill sem sýndi hrađastillingu grammófóns síns allt ađ ţví sjúklegan áhuga.

Laugardagskvöldinu eyddi ég í góđra vina hópi ţar sem dreypt var á góđum vínum og málin rćdd. Ţađ er mikilvćgt öllum hugsandi mönnum ađ eiga sér athvarf međal menntađra manna ţar sem hćgt er ađ rćđa saman á vitrćnan hátt - og drekka absint.

Ţar sem ég staulađist heim á leiđ rak ég nef inn á sóđalega krá ţar sem ég hugđist létta á mér. Blasti ţá viđ áhugaverđ sjón. Í horni stóđ fúlskeggjađur mađur, einna líkastur búálfi - ekki ólíkur ţeim sem birtist á miđa Hobgoblin-bjórsins. Ţó var ţetta ungur mađur, hávaxinn. Ţarna stóđ hann og bisađi yfir tólum og tćkjum og framreiddi ţau ankannalegustu hljóđ sem í hlustir mér hafa ratađ. Ég steingleymdi ađ pissa og hlammađi mér á nálćgan stól. Ekki leiđ á löngu ţar til ég var farinn ađ skríkja međ sjálfum mér af kátínu og ekki var verra ađ heilmikiđ sjónarspil átti sér stađ á nálćgu kvikmyndatjaldi - ţar sem litríkar myndir ćddu um í fullkominni óreiđu. Allt minnti ţetta mig óneitanlega á ferđalag mitt til Sviss 1971 - og furđufuglana sem ég hitti á Club Bavian.

Ţegar búálfurinn loks dró niđur í verki, sem af einhverjum ástćđum minnti mig á ástsjúkan emúa í flökunarvél, spratt ég á fćtur og klappađi mikiđ - 'bravó!', ćpti ég og 'vei!' - og gott ef ég blístrađi ekki. En ţegar listamađurinn loks lét til leiđast ađ halda áfram var ég kominn í svo mikinn spreng ađ ég lét mig hverfa.

Svona er borgin okkar full ćvintýra.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182