Lesbók07.10.02 — Enter

Mér var bođiđ til opnunar á nýrri handritasýningu í Ţjóđmenningarhúsinu síđastliđinn laugardag. Gott og vel. Ég mćtti og geispađi stórum međan í ţađ minnsta fjórir ađilar fluttu sömu opnunarrćđuna.

Ađ svo búnu var gestum smalađ inn í nýmóđins sýningarrými - sem einnig mćtti nefna skúmaskot - en ţangađ var búiđ ađ hrúga völdum ţjóđargersemum, ellegar ljósritum af ţeim. Allt klabbiđ var haganlega lýst og helstu skinnpjötlunum valinn stađur í rammgerđum glerkössum.

Ţar sem ég stóđ í makindum í rökkvuđu sýningarherberginu og virti andaktugur fyrir mér konungsbók Eddukvćđa ćddu inn međ miklum bćgslagangi biskup Íslands, forsćtisráđherra og forseti lýđveldisins, ásamt föruneyti. Mér varđ svo um atganginn ađ glas, hálffyllt af ódýru freyđivínssulli, ţeyttist úr hönd mér og endasentist í átt ađ sjálfustum herra Ólafi.

Andskotann er mađur međ hans reynslu líka ađ ţvćlast á opinbera samkomu í ljósum jakkafötum?

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182