Lesbók04.10.02 — Enter

Ţá erum viđ allir mćttir hingađ til Kaktuzar. Myglar, sem hafđi bođiđ okkur heim var vitanlega svo sauđdrukkinn ţegar viđ mćttum til hans ađ ţađ var ekki viđlit ađ staldra viđ heima hjá honum. Allt á rú og stú, dvergur í fataskápnum og rćstingakonan rćnulaus á eldhúsgólfinu. Myglar sjálfur lá nakinn í rúminu međ risavaxinn kúrekahatt á höfđinu og ţuldi rímur milli ţess sem hann gelti á okkur.

Viđ klćddum hann í snatri og drösluđum honum heim til Kaktuzar. Ţar sitjum viđ nú og spilum kotru. Spesi er orđinn svo frávita af drykkju ađ hann situr á gólfinu og reynir ađ spá fyrir heimilsköttunum ţremur. Númi baular eitthvađ upp úr 'Viđnýal' doktors Helga Pjeturs og krefst ţess ađ viđ förum upp á öskjuhlíđ og gröfum grunn ađ stjörnusambandsstöđ. Myglar sefur vćrt í vaskinum og Kaktuz sjálfur stendur úti á svölum og starir einbeittur á gamla aspartréđ, sem presturinn hengdi sig í hér um áriđ.

Sjálfur er ég afar kátur og er búin ađ snúa öllum speglum í húsinu. Svo samdi ég ljóđ:

Billjarđur!
og kartan skekur höfuđ
nćturfé á blístri!
hastur er hann, já!
og safi sardínunnar lekur millum lćra
máfkonunnar
dýrindis ís
í herbergi villiberjanna
pósturinn er villur
afar
og huggur á viđreisn ćrunnar

rasp

Kćru lesendur. Hringiđ á leigubíl.

 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Kaktuz — Saga
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182