Lesbók02.10.02 — Enter

Ætli það sé ekki rétt að gera grein fyrir sér. Síðustu dagar hafa verið annasamir, en jafnframt gefandi.

Á laugardag vökvaði ég rætur mínar og sálartetur og sat gleðskap með Hnífsdælingum. Já, þið megið vita það að hvergi á þessari dösuðu jarðkringlu finnst dásamlegri perla en Hnífsdalurinn. Ég sat með góðu fólki, söng hátt og vaggaði mér. Mikið var það góð tilbreyting frá rykmettuðum leiðindunum hér á ritstjórn - en andskoti var samt bjórinn dýr.

Sunnudeginum man ég lítið eftir en á mánudag var ég við útför Stefáns Harðar Grímssonar, skálds. Fínn kall.

Í gærkvöldi var svo bannsettur ríkisráðsfundurinn. Ekkert ákveðið, engin stefnumótun, enginn agi. Bara kaffiþamb og fíflagangur.

 
Kaktuz — Saga
 
Kaktuz — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Fannar Númason Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
        1, 2, 3 ... , 180, 181, 182