Lesbók25.09.02 — Kaktuz

Myglar og Númi komu til mín í gćrkvöldi og drukku hjá mér kvöldkaffi. Ég sjálfur drekk aldrei neitt nema flóađa mjólk eftir kl átta á kvöldin. Ţetta var yndisleg kvöldstund ţar sem rćdd voru ýmis mál, allt frá alţingiskosningum til bragfrćđi. Ţađ er langt síđan viđ höfum hist svona fjölskyldan, alltof langt. Á seinni árum höfum viđ veriđ svo niđursokknir ađ okkur hefur ekki gefist tóm til ađ rćkta böndin sem drógu okkur saman fyrir öllum ţessum árum. Myglar las upp úr óútkominni bók sinni um neđansjávarhella og Númi fór međ brot úr Sinnepsrímum Hafsteins Harđarsonar. Sjálfur sat ég og hlustađi, stolltur fađir og reyndi ađ benda ţeim á hvar betur mćtti fara.

Svo sannarlega yndileg kvöldstund og gaman ađ sjá hvađ strákarnir dafna vel undir minni handleiđslu.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182