Lesbók12.06.02 — Númi Fannsker

Mikiđ óskaplega leiđist mér nú. Ţađ var samţykkt á ritstjórnarfundi ađ ég skrifađi ítarlega fréttaskýringu um hugsanlegan lćkningarmátt vaselíns og hér sit ég INNI í sólinni og hlýjunni. Myglar og Enter eru ađ gera vettvangsrannsókn á áhrifum bjórs á ţá sem stunda sólböđ, Spesi er ađ rannsaka áhrif einkadans á fjárhagslega dómgreind og Kaktuz er ađ undirbúa grein um úrvaliđ á nuddmarkađinum hérlendis. Mér dauđleiđist! Nei, sjá ţessa flugu, hvađ ćtli hún geri ef ég slít af henni vćngina?... nú ţađ er svona já. Jájájá.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182