Lesbók02.09.02 — Spesi

Nú er ţetta búiđ. Í bili, ađ minnsta kosti.
Sumri er ađ ljúka og senn hefst skólastarf um allt land. Ţetta hefur svosem veriđ sćmilegt sumar, veđriđ hefur á köflum leikiđ viđ landsmenn og ţeir veriđ duglegir ađ nýta sér veđurblíđuna.
Nú tekur hins vegar viđ tími leiđindanna. Menningarnótt er lokiđ, hiđ sama gildir um verslunarmannahelgi og 17. júní sem ávallt setja mark sitt á sumariđ. Á fyrsta ţriđjungi ársins höfum viđ svo páskana og ýmsa tyllidaga sem ţeim fylgja. En hvađ um síđasta ţriđjunginn? Skammdegiđ hellist yfir landiđ, ţunglyndiđ magnast og ekkert höfum viđ til ađ lyfta okkur upp fyrr en blessuđ jólin koma í lok desember. Er furđa ţó fólk sé fariđ ađ skreyta tveimur mánuđum fyrir jól?
Til ađ ráđa á ţessu bót legg ég til ađ haldin verđi sérstök hausthátíđ í október og verđi bundin í lög frídagar í viku í tilefni hennar. "En hátíđ hvers?" gćti einhver ţá sagt. Ţví er auđsvarađ: Hátíđ Baggalúts. Hvenćr ćtla ráđamenn ţjóđarinnar ađ gera sér grein fyrir hvađ ţeir hafa í höndunum og veita Baggalúti ţá viđurkenningu sem honum ber?
Góđir landsmenn. Sláum tvćr flugur í einu höggi: Rekum burt haustdrungann og heiđrum Baggalútinn okkar. Gerum Baggalútshátíđina ađ veruleika!

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182