Lesbók29.11.05 — Enter

Fátt er tignarlegra en fallegur spítali; glćsilegur nýmóđins spítali, skjanna­hvítur og ţrifalegur. Ţetta vita allir.

Fátt er tilkomumeira en ţyrping háreistra sjúkrahúsbygginga; hátćknilegra hlýlegra mannvirkja sem teygja sig yfir mikiđ svćđi öllum sem á líta til yndisauka og gleđi. Ţađ er alkunna. Stađreynd.

Fátt tekur fram ţví iđandi mannlífi sem skapast umhverfis slíka vin. Bílastćđi eftir bílastćđi fyllt brosmildum sjúklingum og ađstandendum ţeirra á tali hver viđ annan um ýmis mein. Vingjarnlegir lćknar og brosmildir nemar á hverju strái, allir reiđubúnir ađ miđla af visku sinni og vísdómi. Ţekkingarsamfélag. Iđavellir.

Fátt, ef nokkuđ, tekur fram vinalegu vćlinu í emjandi sírenum á friđsćlum sunnudagsmorgni, nema ef vera skyldi róandi gnýr sjúkraţyrlna á kyrri vetrarnótt.

Og ekkert - ekkert tekur ţví fram ađ rölta um litlu borgina sína á fallegum sumardegi, njóta ţess ađ horfa á blessađar flugvélarnar lenda viđ ljúfan söng kría og máva - og geta um leiđ óhrćddur stytt sér leiđ yfir nýja, glćsta Hringbrautina á háannatíma - í ţeirri góđu trú, ţeirri óbifandi vissu ađ fullkomnasta hátćknisjúkrahús Evrópu, ef ekki alls heimsins er innan seilingar.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Dagbók
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Forystugrein
 
        1, 2, 3, 4 ... 180, 181, 182