Lesbók26.09.05 — Númi Fannsker

Mér finnst ţetta alveg glatađ sko. Ađ brjótast inn í tölvur hjá fólki og sjá til ţess ađ persónuleg samtöl ţess birtist í fjölmiđlum er glatađ. Og ađ birta slíkt er náttúrulega fyrir neđan flestar hellur. Ţađ er soldiđ eins og ađ selja ţýfi í Kolaportinu: „já - ţetta plasmasjónvarp hérna... sko ţađ datt nú bara af vörubíl, ţú fćrđ ţađ á 10.000 kall“.

Ći mér finnst ţetta bara sjúklega lágkúrulegt og ömurlegt allt. Ţćtti ţađ jafn sjálfsagt ađ birta hleranir á símum ţessa fólks? Upptökur úr svefnherbergjum ţess? Ljósmyndir af ţeim á klósettinu: „Kjartan Gunnarsson pissar sitjandi! - Kemur mér algerlega í opna skjöldu, segir Jónína Benediksdóttir“.

Og svo er forsíđufrétt DV um ástarsamband virts ritstjóra og uppgjafarleikfimiskennara. Eins og ţađ sé eitthvađ merkilegra framhjáhald en hvađ annađ. Eins og ţetta fólk megi ekki leggjast hvert međ öđru bara eins og Júlli Strćtóbílstjóri og Tóta hárgreiđslukona. Hvađa andskotans máli skiptir ţađ? Hvurn fjandann kemur ţađ okkur viđ hvort miđaldra kall úti í bć eigi kynferđismök viđ einhverja kellingu úti í bć? Annađ eins hefur gerst!

Í guđanna bćnum hćttiđ ţessu andskotans rugli áđur en einhver slasar sig.

 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 180, 181, 182