Lesbók03.02.05 — Spesi

Hún var skárri nú í ár en í fyrra, afhending Íslensku tónlistarverđlaunanna. Ţangađ fór ég sem fulltrúi ritstjórnar eina ferđina enn, enda sá eini okkar sem getur svo mikiđ sem heyrt hurđ skellt.

Hátíđin var vel skipulögđ og gekk vel fyrir sig og á Einar Bárđarson mikiđ hrós skiliđ fyrir ţađ. Kynnarnir stóđu sig međ prýđi og var sérstaklega óvćnt skemmtun í Guđmunds ţćtti Steingríms­sonar, en sá prýđispiltur á augljóslega framtíđina fyrir sér í sjónvarpi svo framarlega sem hann hefir áhuga á. Hann gćti jafnvel stjórnađ spjallţćtti á laugardagskveldi...

Dómnefndinni tókst óvenju vel til í vali sínu ţetta áriđ og get ég veriđ sammála henni í langflestu. Góđir karlkyns dćgursöngvarar virđast ekki vera margir á Íslandi um ţessar mundir og ţví kom niđurstađa hennar í ţeim flokki kannski ekki á óvart. Kannski mađur ćtti ađ nýta sér ađstćđurnar og láta verđa af hótunum sínum frá ţví í fyrra ađ gefa út plötu? Sjáum til.

Annađ gildir um söngkonurnar, en fjölmargar góđar söngkonur voru tilnefndar og komust ţar fćrri ađ en áttu skiliđ. Má ţess ţó geta ađ í ţeim flokki var ég einna mest sammála dómnefndinni.

Semsagt: Prýđileg skemmtan.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182