Lesbók02.12.03 — Númi Fannsker

Fyrir skömmu var banni viđ hnefaleikum sem sett var áriđ 1956 létt - ţökk sé Gunnari Inga Birgissyni sem af sinni alkunnu festu einbeitti sér ađ ţessu eina málefni á síđastliđnu ţingi.

Nú, fáeinum mánuđum síđar, hefur fyrsta alvarlega atvikiđ orđiđ í hnefaleikakeppni hérlendis. Ungur mađur hlaut alvarlega heilablćđingu eftir ţungt högg. Hversu mörg slík atvik ţurfa ađ verđa til ađ lögin frá 1956 öđlist aftur gildi? Ţrjú? Ellefu? Fimmtíu? Tvöhundruđ?

Hnefaleikar eru einhver heimskulegasta íţrótt sem iđkuđ er í heiminum, jafnvel heimskulegri en Formúla-1. Fylgismenn ţessarar íţróttar geta ţess gjarnan ađ hún sé ekki hćttulegri en ađrar íţróttir ţar sem menn detta á hausinn og deyja jafnvel - eins og t.d. hestamennska og skíđaiđkun. Munurinn er hinsvegar sá ađ hestamenn og skíđafífl eru ekki vísvitandi ađ fleygja sér af baki og stíma á ljósastaura.

Stađreyndin er sú ađ hnefaleikar sem keppnisíţrótt grundvallast af ofbeldi - grófu ofbeldi meira ađ segja eins dćmin sanna. Slíkt á ekki ađ líđast í siđuđum samfélögum.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182