Lesbók27.11.03 — Númi Fannsker

Hvađa gáfnaljósi datt nú í hug ađ koma á fót Saltfisksetri í Grindavík? Hvađa séní var ţađ sem reiknađi út ađ slíkur glórulaus fábjánaháttur borgađi sig?

174 milljónir kostađi ađ koma ţessari stórbrotnu hugmynd á koppinn. Af öllum ţessum milljónum lágu ţrjár í stofnfé, 45 voru sníktar út úr hinum og ţessum sjóđum og lán slegiđ fyrir afgangnum - 126 milljónum króna, m.a. frá Grindavíkurbć sem vćntanlega hefur séđ fram á gífurleg uppgrip í bćnum í kjölfar opnunar Saltfisksetursins.

Skv. frétt Morgunblađsins í gćr um máliđ ţarf Saltfisksetriđ í Grindavík ađ punga út 27 milljónum á ári í afborganir og rekstrarkostnađ - tekjur eru hinsvegar 5 milljónir! FIMM! Fimm milljónir var hćgt ađ kroppa af ţeim 12.000 hrćđum sem villtust inn á setriđ á ţessu ári og nú vonast ađstandendur setursins til ţess ađ á nćsta ári verđi gestirnir 20.000 - eins og ţađ breyti einhverjum sköpuđum hlut!

Og hvađ er sosum til sýnis á saltfisksafni? Jú, salt sennilega, og kannski fiskur - saltfiskur og hann er jú lífiđ sjálft ekki satt... eđa var ţađ öfugt?

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182