Lesbók22.09.03 — Númi Fannsker

Um helgina ţurfti ég ađ hafa afskipti af lögreglunni, eđa réttara sagt hafđi lögreglan afskipti af mér ţar sem ég ţótti leika Sibelius full hátt á ókristilegum tíma. Ég get bara ekkert ađ ţví gert - Sibelius hjálpar mér ađ hugsa. Hinsvegar brá mér nokkuđ í brún ţegar tveir lögregluţjónar hringdu hjá mér bjöllunni á ađfararnótt sunnudags. Ekki ađ mér ţćtti einkennilegt ađ lögreglunni hafi borist kvörtun - ţađ var í fullu samrćmi viđ hljóđstyrk hljómflutningstćkjanna og viđ vitum öll hvađ Sibelius getur veriđ ţreytandi til lengdar. Nei, ţađ sem kom mér á óvart var sú hryggđarmynd sem blasti viđ mér ţegar ég opnađi dyrnar. Tveir bólugrafnir unglingar á mittisúlpum međ derhúfur. Illa girtir. Úlpurnar of stórar. Sá sem mćlti fyrir ţeim félögum spurđi hvort ég vćri húsráđandi. Röddin brothćtt og nokkuđ skrćk.
Ég horfđi nokkra stund á ţessa polla á stigapallinum hjá mér og beiđ eftir setningunni: "Áttu dót á tombólu?" - en hún kom ekki. Ţví ţarna voru mćttir laganna verđir hvorki meira né minna. Fulltrúar réttlćtisins - sjálft framkvćmdavaldiđ!

Er til of mikils mćlst ađ lögregluţjónar beri međ sér ţađ vald sem ţeim ber ađ framfylgja? Eru derhúfur og stuttar pokaúlpur einkennisklćđnađur sem kallar á virđingu samfélagsins?

Ég bauđ drengjunum sleikibrjóstsykur - sem ţeir afţökkuđu, stakk heyrnartólunum í samband og hélt áfram ađ hugsa.

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182