Lesbók16.08.03 — Enter

Rétt er ađ vekja athygli á ađ samhverfurnar eru aftur ađgengilegar, undir 'Söfn - samhverfur'.

Samhverfur eru orđ eđa setningar sem lesa má jafnt afturábak sem áfram. Ţađ ţykir mikil og góđ íţrótt í mörgum löndum ađ hnođa saman samhverfum, en af einhverjum ástćđum hefur ţađ veriđ ađ mestu vanrćkt hér á landi.

Viđ hvetjum lesendur ađ senda okkur samhverfur sem ţeir rekast á og munum viđ reyna ađ birta ţćr eftir föngum.

 
Enter — Sálmur
 
Myglar — Sálmur
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
Enter — Sálmur
 
Kaktuz — Forystugrein
 
Kaktuz — Sálmur
 
Kaktuz — Sálmur
 
Enter — Leikrit
 
Númi Fannsker — Sálmur
 
        1, 2, 3 ... 179, 180, 181, 182