Lesbók07.08.03 — Enter
Ţetta samdi ég eitt áriđ, eftir ađ verđ á áfengi og tóbaki varđ mér ofviđa.

ég man ekki mikiđ
af mikilleik liđinar aldar
ég drakk held ég dáldiđ
og drapst er mér sagt nokkuđ oft
helst ađ ég hafi
hugmynd um torrćđar stundir
helblár á hlandtrogum
heimsins međ tćr uppí loft

ég reyni ađ rifja
restarnar upp gegnum flókann
en sé ekkef satt á ađ
segja heillegan ţráđ
en ţó svo mér ţyki
ţunn ţessi saga mín sjálfum
ónýttún ćvina
öđrum - og ţar er hún skráđ

 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Sálmur
 
Spesi — Forystugrein
 
Númi Fannsker — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
Enter — Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 180, 181, 182