Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Óvenjulétt þetta árið. Gjörið þið svo vel. Hér er listi Núma Fannsker yfir plötur ársins 2016.

Íslenskar
Varmaskarfur - Blekfokk
Nóri Pan - Ekki dansa
Leó - Óle!
Aspartam - Too Sweet
Árelíus Gígja - P.L.A.T.A.

Erlendar
Delerium Trash - Blend in/Blend out
Bonehomo - Go Go Go
Miriam Hitler - Test tube horse
Hotpant zimmer - Best of Hotpant Zimmer vol. II
Arsenic Blizz - Kill the plumber

Fréttir
Enter – 31.07.18
 
Enter – 06.02.18
 
Útgáfa
Lesbók frá fyrri tíð

Djöfull væri ég til í einn góðan lýðskrumara núna. Einhvern gleiðmynntan framagosa sem þorir að gaspra ærlega og segja almenningi nákvæmlega það sem hann vill heyra.

Einnhvern sem er til í að reka nokkra samstarfsfélaga sína. Kjöldraga persónulegu þjónustufulltrúana og fiðurtjarga djammfélagana. Einhvern sem væri jafnvel til í áhættuna á að óhreinka sjálfan sig í leiðinni. Jafnvel segja okkur satt.

Ég er kominn með fleytifullt kok af þesum dragfúlu dropateljarapólítíkusum sem smáskammta ofan í okkur ömurðina og halda svo áfram að grafa sér séreignargrafir með áföllnum silfurskeiðunum.

Lýðskrum takk – og það strax.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Þjóðbók
Baggalútur er hýstur af alúð og umhyggju hjá ADVANIA