Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Óvenjulétt ţetta áriđ. Gjöriđ ţiđ svo vel. Hér er listi Núma Fannsker yfir plötur ársins 2016.

Íslenskar
Varmaskarfur - Blekfokk
Nóri Pan - Ekki dansa
Leó - Óle!
Aspartam - Too Sweet
Árelíus Gígja - P.L.A.T.A.

Erlendar
Delerium Trash - Blend in/Blend out
Bonehomo - Go Go Go
Miriam Hitler - Test tube horse
Hotpant zimmer - Best of Hotpant Zimmer vol. II
Arsenic Blizz - Kill the plumber

Lesbók frá fyrri tíđ

Nú er íslenskt ungviđi hćtt ađ éta fisk. Fúlsar viđ ţessari okkar helstu lífsbjörg og smámyntaskreytingu. Vill bara kjöt og kruđerí. Setur upp svipi, furđu lostna, ţegar slor- og beinhreinsađ hvítmetiđ er boriđ á borđ, oftar en ekki haganlega dulbúiđ hvers kyns gljáa, kryddi og gúmelađi - hlađiđ uppstríluđu grćnmeti og hugvitsamlegum kartöfluréttum.

Án árangurs. Skiljanlega.

Ţví sama hversu miklu sósumauki ţiđ makiđ á ţessar slepjulegu neđansjávarrottur og hversu mörgum lygum ţiđ sveipiđ nćringarleysi ţeirra og himinhrópandi bragđleysi verđa ţćr aldrei mönnum bjóđandi.

Og ţađ hafa íslensk börn loks uppgötvađ, eftir ađ hafa veriđ kjaftfyllt óvćrunni um aldir, óumbeđiđ.

Er ţađ vel.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA