Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Óvenjulétt ţetta áriđ. Gjöriđ ţiđ svo vel. Hér er listi Núma Fannsker yfir plötur ársins 2016.

Íslenskar
Varmaskarfur - Blekfokk
Nóri Pan - Ekki dansa
Leó - Óle!
Aspartam - Too Sweet
Árelíus Gígja - P.L.A.T.A.

Erlendar
Delerium Trash - Blend in/Blend out
Bonehomo - Go Go Go
Miriam Hitler - Test tube horse
Hotpant zimmer - Best of Hotpant Zimmer vol. II
Arsenic Blizz - Kill the plumber

Lesbók frá fyrri tíđ

Hvurn gauđrifinn grefilinn á ţađ eiginlega ađ ţýđa ađ taka blásaklausar, rótfastar og reykvískar götur og kynskipta ţeim međ offorsi og glannagangi, rétt sisvona?

Bara af ţví ađ ţađ ţarf ađ kenna ţćr viđ einhverjar öllum gleymdar píur, sem ekki ösnuđust til ađ brosa til réttra borgarskipulagsfrćđinga međan fćri gafst á öldinni sem leiđ.

Mađur hefđi haldiđ ađ ţađ vćri feykinóg af álfkonuhvörfum og gvendargeislum sem enginn ann og enga eiga sögu, sem geta gengist undir slíkt ofbeldi og ofbođ, möglunarlaust.

Ég meina ţađ.

Fari ţađ í sútuđ sokkaplögg af sjömilljón sćdjöflum! Hvađa vansvefta vitfirringi dettur í hug ađ skipta um nafn á sjálfri Skúlagötunni?

Ţađ er ekki eins og hún sé nefnd í höfuđ Skúla rafvirkja. Hún liggur ţarna til heiđurs sjálfum Skúla Magnússyni, landfógeta. Stolt og fögur. Ţrungin sögu og menningu í hverri gangstéttarörđu. Ţar gnćfir frímúrarahöllin yfir nágrenninu og glitrar eins og gimsteinn í kornflögupakka.

Og talandi um ţađ. Hvar eru fjandans frímúrararnir? Ćtla ţeir bara ađ láta ţađ yfir sig ganga ađ fara í skikkjurnar sínar og spandexiđ og úđa í sig kindaheilum og hlaupböngsum viđ eitthvert bévítans kynjafnađ Bríetartún, eins og ekkert hafi í skorist?

Ćtlar virkilega hvert einasta karlmenni međ bein í nefi ađ skríđa skjálfandi undir nćsta pilsfald međan frávita femínistafellibylir leggja borgina, sögu hennar og sćmd í rúst og auđn.

Svei ţví alla daga!

Ég vćri til í ađ hitta frođusnakkinn og landeyđuna sem lét sér ţetta í sinn frođufyllta, rétthugsandi koll koma og kynjafna duglega um viđkomandi.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA