Forystugrein – Númi Fannsker
Númi Fannsker

Plötuáriđ 2015 olli talsverđum vonbrigđum. Sérstaklega plata austur-pólsku rafmetalsveitarinnar Mozopom sem margir höfđu beđiđ eftir. Eins kom plata eskfirsku sveitarinnar Pottzfokk leiđinlega á óvart. En hér er listinn yfir ţćr bestu:

Íslenskar

1. Mýrkjartan Fillipp - Hnetusteik í eyrun
2. Subformolotex - Ospholitica
3. Súgandi - Sígandi
4. Sinfóníuhljómsveit Vestmannaeyja - 9. Sinfónía Beethovens
5. Holrými - Kjaftćđi
6. Negulnaglarnir - Life is bad
7. Örmjóund - Sérfjörildi
8. Kommon sens - Semmon kons
9. Já - Nei
10. Lalli Marteins - Ţá hló Bjarni

Erlendar

1. Elex Molotoff - Naked shoe
2. Biscuit Sunshine - Evergreen Echoes
3. Motherfuckers of Death - Merry Christmas
4. Nexmoblistica - Leztovartibus
5. Jerry Jolly - Kill the drone
6. Derek and the automobiles - Splendid evening
7. Fistfull - Make fleece not peace
8. Sven Blomsterberg - Utan vind
9. Monophonics - Stick it up your vest
10. ABBA - Best of ABBA XII

Lesbók frá fyrri tíđ

Kćtast nú rođamaurar víđa.

Ţeir voru nefnilega hlerađir. Einhverjir í ţađ minnsta. Kannski. Af leyniţjónustunni. Eđa Sjöllunum. Eđa leyniţjónustu Sjallanna. Líklega. Hugsanlega. Vonandi.

Ţví allir vildu hinir örvhygđu og valdalitlu auđvitađ innst inni ađ háleynilegar hlustunarpípur alltumlykjandi íhaldsins hafi á einhverjum tímapunkti beinst ađ ţeim og ţeirra – og hlerađ leyndardómsfull áform ţeirra um matarinnkaup, samráđ um kvikmyndahúsaferđir og auđvitađ blóđuga byltingu, barnaát og viđlíka andfélagslegar athafnir ađrar.

Skiljanlega, enda fáir skeinuhćttari uppreist og stođum lýđveldisins en ullarklćddir íslenskir kómónistar um miđbik síđustu aldar – sumir hverjir meir ađ segja lćsir.

Öllu óskiljanlegri er ţó ţörfin á ţví ađ leggja hlustir viđ gaspur og gífuryrđi Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrum ráđherra. En sá vill ţó ólmur meina ađ sími sinn hafi veriđ hlerađur í bak og fyrir. Reyndar hélt hann fyrst ađ ţar vćri bara eitthvert stórveldiđ ađ sinna sínum hefđbundnu smáţjóđanjósnum - en nú heldur hann jafnvel ađ ţarna hafi SJÁLFSTĆĐISFLOKKURINN stađiđ ađ málum – sem auđvitađ er mun alvarlegra mál. Mun.

Guđ hjálpi okkur ef ófyrirleitnir útsendarar D-lista hafa í raun legiđ daga og nćtur yfir útskriftum af innihaldsríkum samskiptum Jóns viđ erlenda ţjóđhöfđingja, háttsetta Alţýđuflokksmenn – og auđvitađ Bryndísi.

Ţeir gćtu vitađ allt. Allt.

Og hvađ ef ţeir hafa nú ekki látiđ ţar viđ sitja, heldur einnig hlerađ ađra ráđherra, biskupinn, landhelgisgćsluna – eđa jafnvel VIGDÍSI?

Hugsiđ ykkur bara. Öll okkar dýrustu leyndarmál geymd á floppy-diskum í Valhöll.

Ljótt ef satt er.

m.baggalutur.is Facebook Tvítill Tónlist.is iTunes YouTube Instagram RSS
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Spesi – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Númi Fannsker – Forystugrein
 
Enter – Sálmur
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
Enter – Forystugrein
 
     1, 2, 3 ... 89, 90, 91  
Ţjóđbók
Baggalútur er hýstur af alúđ og umhyggju hjá ADVANIA