Lesbók14.04.04 — Spesi

Um páskana lagđi ég upp í enn eina ferđ mína til Svínţjóđar, nánar tiltekiđ Stokkhólms. Var ferđin í senn ánćgjuleg ađ mestu og róleg, enda Stokkhólmur mikill svefnbćr eins og áđur hefir komiđ fram og ţví tilvaliđ ađ dvelja ţar ţegar á helst ekki ađ gera neitt, ja nema sinna rannsóknum.

Svíar eru enn vangefnir, ţađ hefir lítiđ breyst:

  • Allt lokar um áttaleytiđ, en ţá skilst mér ađ hinn venjulegi Svíi fari ađ lúlla í litla hausinn sinn. Smábörn.
  • Kona nokkur vatt sér ađ mér á veitingahúsi ţar sem ég sat viđ uppáhalds iđju mína og tilkynnti mér ađ "det er oartigt!" ("ţetta er dónalegt!"). Fređýsa.
  • Svo lenti ég í áhugaverđu atviki ţar sem međal annars komu viđ sögu nokkrar léttvínsflöskur, ađeins of valdamikill ríkisstarfsmađur og tveir öryggisverđir. Meira um ţađ ţegar kćra mín vegna mannréttindabrota sćnska ríkisins hefir veriđ afgreidd. Fasistar.
  • Í ţetta skiptiđ fann ég ekki einn einasta apa. Eftir síđustu ferđ hafđi Númi stungiđ upp á ađ ég fćri á Skansinn. Ég sagđi honum bara ađ stinga ţessum Skansi upp í svansinn á sér. Alltaf jafn hortugur, sá lúsablesi.

    Ţađ var sumsé lítiđ sem kom á óvart í ţessari ferđ. Tel ég nú ađ rannsóknum mínum sé ađ mestu lokiđ og önnur ferđ ţví ekki nauđsynleg, allavega nćstu árin. Viđ tekur nú úrvinnsla gagna og ađ lokum mat á tilvistarrétti landsins. Ég er ekki bjartsýnn.

     
    Enter — Forystugrein
     
    Enter — Forystugrein
     
    Enter — Sálmur
     
    Númi Fannsker — Forystugrein
     
    Enter — Sálmur
     
    Spesi — Forystugrein
     
    Númi Fannsker — Forystugrein
     
    Enter — Forystugrein
     
    Enter — Forystugrein
     
         1, 2, 3 ... 180, 181, 182