— GESTAPÓ —
Tilkynning frá símamálaráđuneyti
» Gestapó   » Baggalútía
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ţarfagreinir 26/4/08 14:45

Gestapó, 26.04.08

Tilkynning frá símamálaráđuneyti

Sökum neikvćđs skorts á ađgerđaleysi símamálaráđuneytis var ákveđiđ á síđasta ráđuneytisfundi ađ festa í lög stađla um stćrđ, útlit og virkni símtóla.

Eins og kunnugt er hafa uppi veriđ í Baggalútíu umrćđur um vandkvćđi ţau, er eru samhliđa ţeirri stađreynd ađ símtól landsins eru misstór, og hafa mismunandi virkni. Međ virkni er hér átt viđ ţćtti á borđ viđ takka, hringitóna, skjáviđmót, og fleira slíkt.

Eftir ađ hafa leitađ álits fćrustu sérfrćđinga á sviđi fagurfrćđi og viđmótshönnunar, og rćtt kosti og galla ýmissa hugmynda sem upp komu, ákvađ ráđuneytiđ ađ hiđ stađlađa bagglýska símtól skyldi líta svona út:

Jafnframt var ákveđiđ ađ öll símtól í Baggalútíu skyldu notast viđ einn hringitón eingöngu. Af fagurfrćđilegum ástćđum varđ ţar fyrir valinu lagiđ Bahama í flutningi stórsveitarinnar Ingós og Veđurguđanna.

Á ofangreint jafnt viđ um farsíma, borđsíma, sem og allar ađrar tegundir símtóla.

Ţađ er von símamálaráđuneytis ađ ţessi lagabreyting stuđli ađ aukinni skilvirkni og samhljómi í bagglýsku samfélagi.

Athugasemdir berist ráđuneytinu í ţríriti fyrir 1. mars fyrrkomandi.

Undir rita:

Ţarfagreinir, símamálaráđherra
Anna Panna, símamálaráđherra
Friđmundur Kjötbeinsson, ráđuneytisstjóri

Greifinn af Ţarfaţingi • Fullur símamálaráđherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipađur últraséntilmađur og öđlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 26/4/08 14:50

En, ef allir verđa međ eins síma og eins hringingu, verđur ţá ekki uppi fótur og fit ţegar síminn hringir og allir fálma í vasana til ađ athuga hvort ţađ sé ţeirra sími?

Já, og „ĆĐISLEGUR“ sími.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 26/4/08 14:52

Hvađa helv!!! LG! Ég vil Ericson!

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 26/4/08 15:06

Ţetta líst mér vel á. Ţađ ađ ţađ skuli ekki vera neinir tölustafir á skífunni ţykir mér benda til ţess ađ ađeins sé hćgt ađ hringja í eitt númer. Ţá verđur auđvitađ enginn ruglingur ţó einn sími hringi. ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 26/4/08 15:31

Ég mótmćli ţessu harđlega.
Ég hef mjög einfaldan smekk og nota ađeins ţađ besta
Ég vel Sony Ericsson.
‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
bauv 26/4/08 15:47

‹Skiptir um hringtón›

Hvađ, hver, hvur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/4/08 16:39

Baggalútíu 29. Febrúar 2008.

Ţetta er hommalegur sími! Ég mótmćli honum. Enn fremur mótmćli ég hringitóninum! Mér finnst ađ hringitónninn ćtti ađ vera svona

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
hvurslags 26/4/08 16:48

Ívar Sívertsen mćlti:

Baggalútíu 29. Febrúar 2008.

Ţetta er hommalegur sími! Ég mótmćli honum. Enn fremur mótmćli ég hringitóninum! Mér finnst ađ hringitónninn ćtti ađ vera svona

‹fćr gas í augun›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 26/4/08 16:53

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Áróđursmeistari forsetans og sendiherra Suđurskauts, norđurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Apríl 26/4/08 17:14

Gasalega flott.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 27/4/08 18:53

Ég vil biđja hćstvirta símamálaráđherra ađ stađfesta hvort umrćdd símtegund ţoli kakóbađ. Af augljósum ástćđum er afar mikilvćgt ađ bagglýskir símar ţoli ađ detta ofan í kakópott (međ eđa án eiganda síns) eđa ofan í kakóbolla / -trog (einnig međ eđa án eiganda síns). Nauđsynlegt er ađ símar haldi öllum sínum eiginleikum ţrátt fyrir ađ dvelja langdvölum í leyniefnisbćttu kakói.

Ég hef sérstaklegar áhyggjur af ţví ađ leyniefniđ gćti haft áhrif á hringitóninn á ţá leiđ ađ síminn fari ađ hringja međ laginu „Stay awake, don't fall asleep“ eftir hina alrćmdu Maríu Poppins. Ef slíkt gerist er mikil hćtta á ţví ađ allir ţegnar Baggalútíu sofni samstundis löngum Ţyrnirósarsvefni.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 27/4/08 22:28

Regína mćlti:

Ţetta líst mér vel á. Ţađ ađ ţađ skuli ekki vera neinir tölustafir á skífunni ţykir mér benda til ţess ađ ađeins sé hćgt ađ hringja í eitt númer. Ţá verđur auđvitađ enginn ruglingur ţó einn sími hringi. ‹Ljómar upp›

Í Baggalútíu verđur auđvitađ bara til eitt RÍKISNÚMER ‹Ljómar upp›. Tengdur ţví númeri leggjum vjer til ađ verđi sjerhannađur búnađur er les úr heilabúi ţess er hringdi viđ hvern hann vildi ná sambandi. Sje um óvini ríkisins ađ rćđa verđur hćgt ađ senda bođ í símann er losar gas úr honum er orsakar tímabundiđ međvitundarleysi. Ţar međ getur öryggislögregla Baggalútíu fariđ og handtekiđ viđkomandi ţar eđ skylda verđur ađ vera međ GPS-tćki í öllum símum svo unnt sje hvenćr sem er ađ stađsetja sjerhvern símaeiganda. Af ţessum ástćđum verđur stranglega bannađ ađ lána öđrum símann og leggjum vjer til ađ í sjerhverjum síma verđi skynjari er skynjar er slíkt er reynt og sprengir símann ţá í loft upp (eftir ađ hafa áđur sent GPS-hnit til öryggislögreglunnar).

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 27/4/08 22:30

Vladimir Fuckov mćlti:

Regína mćlti:

Ţetta líst mér vel á. Ţađ ađ ţađ skuli ekki vera neinir tölustafir á skífunni ţykir mér benda til ţess ađ ađeins sé hćgt ađ hringja í eitt númer. Ţá verđur auđvitađ enginn ruglingur ţó einn sími hringi. ‹Ljómar upp›

Í Baggalútíu verđur auđvitađ bara til eitt RÍKISNÚMER ‹Ljómar upp›. Tengdur ţví númeri leggjum vjer til ađ verđi sjerhannađur búnađur er les úr heilabúi ţess er hringdi viđ hvern hann vildi ná sambandi. Sje um óvini ríkisins ađ rćđa verđur hćgt ađ senda bođ í símann er losar gas úr honum er orsakar tímabundiđ međvitundarleysi. Ţar međ getur öryggislögregla Baggalútíu fariđ og handtekiđ viđkomandi ţar eđ skylda verđur ađ vera međ GPS-tćki í öllum símum svo unnt sje hvenćr sem er ađ stađsetja sjerhvern símaeiganda. Af ţessum ástćđum verđur stranglega bannađ ađ lána öđrum símann og leggjum vjer til ađ í sjerhverjum síma verđi skynjari er skynjar er slíkt er reynt og sprengir símann ţá í loft upp (eftir ađ hafa áđur sent GPS-hnit til öryggislögreglunnar).

En ef mađur ţarf nauđsynlega ađ ná í einhvern og er búinn međ inneignina sína?

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 27/4/08 22:32

Kosturinn viđ ţetta fyrirkomulag er ađ ţađ ţarf enga inneign. Best er nefnilega ađ hafa símtöl ókeypis ţví slíkt auđveldar nauđsynlegt eftirlit međ ţegnunum ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Garún 27/4/08 22:32

Don De Vito mćlti:

Vladimir Fuckov mćlti:

Regína mćlti:

Ţetta líst mér vel á. Ţađ ađ ţađ skuli ekki vera neinir tölustafir á skífunni ţykir mér benda til ţess ađ ađeins sé hćgt ađ hringja í eitt númer. Ţá verđur auđvitađ enginn ruglingur ţó einn sími hringi. ‹Ljómar upp›

Í Baggalútíu verđur auđvitađ bara til eitt RÍKISNÚMER ‹Ljómar upp›. Tengdur ţví númeri leggjum vjer til ađ verđi sjerhannađur búnađur er les úr heilabúi ţess er hringdi viđ hvern hann vildi ná sambandi. Sje um óvini ríkisins ađ rćđa verđur hćgt ađ senda bođ í símann er losar gas úr honum er orsakar tímabundiđ međvitundarleysi. Ţar međ getur öryggislögregla Baggalútíu fariđ og handtekiđ viđkomandi ţar eđ skylda verđur ađ vera međ GPS-tćki í öllum símum svo unnt sje hvenćr sem er ađ stađsetja sjerhvern símaeiganda. Af ţessum ástćđum verđur stranglega bannađ ađ lána öđrum símann og leggjum vjer til ađ í sjerhverjum síma verđi skynjari er skynjar er slíkt er reynt og sprengir símann ţá í loft upp (eftir ađ hafa áđur sent GPS-hnit til öryggislögreglunnar).

En ef mađur ţarf nauđsynlega ađ ná í einhvern og er búinn međ inneignina sína?

Ţá er bara ađ slá in *745891245609* og hringja Collect.

Ég er feimin og lítillát og ţoli gríni.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 27/4/08 22:36

Vladimir Fuckov mćlti:

Kosturinn viđ ţetta fyrirkomulag er ađ ţađ ţarf enga inneign. Best er nefnilega ađ hafa símtöl ókeypis ţví slíkt auđveldar nauđsynlegt eftirlit međ ţegnunum ‹Ljómar upp›.

Töff.

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ólafía 27/4/08 23:38

Ég kann alltaf betur viđ gömlu góđu langlínuna, enda hefur síminn minn reynst mér vel í gegnum árin;

» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: