— GESTAPÓ —
Gleðilegt sumar!
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/4/08 10:22

Þar sem sumardagurinn fyrsti er í dag, þykir mér við hæfi að óska öllum Gestapóum gleðilegs sumars um leið og ég þakka fyrir veturinn. ‹Ljómar upp›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 24/4/08 10:23

Gleðilegt sumar Herbjörn minn. ‹færir Herbirni teninga úr hvaltönn› Og gleðilegt sumar öllsömul.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 24/4/08 10:24

Gleðilegt sumar frá Flensburg í 20 stiga hita, logni og sól.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 24/4/08 10:24

Gleðilegt sumar Herbjörn og aðrir sem þetta lesa! Og takk fyrir veturinn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Offari 24/4/08 10:25

Gleðiðlegt sumar hér á Sómastað er Logn og lágskýjað(þoka)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 24/4/08 10:27

Þakka þér fyrir teningana, Kargur. ‹Ljómar upp, veltir teningunum fyrir sér og varpar›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grýta 24/4/08 10:28

Gleðilegt sumar!

- Aðstoðarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfræðikennari við sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Lopi 24/4/08 10:35

Gleðilegt sumar kæru póar!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 24/4/08 11:36

Gleðilegt sumar! ‹Ljómar upp með sumrinu›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 24/4/08 11:47

Það er meira að segja hlýtt úti! ‹Stekkur hæð sína›

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 24/4/08 11:48

Gleðilegt sumar... nú fer Gestapó að loka bráðlega... og mun ég sakna ykkar allra svo sárt.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 24/4/08 11:50

Gleðilegt sumar!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dilbert 24/4/08 12:13

Ditto

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skabbi skrumari 24/4/08 13:02

Já gleðilegt sumar... vonandi verður sumarfrí í stysta lagi... við þurfum þó varla að örvænta fyrr en eftir sirka mánuð eða svo...

To live outside the law, you must be honest.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 24/4/08 13:06

Sumar já.... og þá stutt í LOKUN

Gleðilegt sumar. Sjáumst í Haust.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 24/4/08 13:48

Já það er víst viðeigandi að óska gleðilegs sumars þegar úti er sumarblíða.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Oddur frændi 24/4/08 14:04

Er ég þá að hefja göngu mína á vitlausum tíma? Er lokað hér á sumrin?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vímus 24/4/08 14:48

Gleðilegt sumar góðir Gestapóar. Vonandi heldur Skabbi geðheilsu okkar í lagi eins og sá yndælis maður hefur gert undanfarin sumur.

Ég er ekki díler. Ég er læknir, lyfjafræðingur, lyfsali og fjölfíkill! • Þar að auki er ég skipaður Efnavopnaráðherra Baggalútíu
     1, 2  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: