— GESTAPÓ —
Hvað gerir lífið dásamlegt akkúrat núna?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 31, 32, 33  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/5/08 16:19

blóðugt mælti:

Dula mælti:

Hljómsveitin Dalton gerir lífið dásamlegt núna.

Ertu grúppía? ‹Glottir eins og fífl›

Já égvar laumugrúppía, og hef alltaf verið á leiðinni að hleypa minni innri grúppíu út og núna fyrst það er í tísku þá ætla ég að koma útúr skápnum.
Ég er grúppía‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 1/5/08 16:58

Það skal ég sko segja ykkur. Ég sef án martraða, ég bý við hliðina á skólanum mínum, ég sá sæta stelpu í húsinu mínu, ég eldaði frábæran kvöldmat, ég er með hita í gólfi á baðherberginu (og það í .dk) og síðast en ekki síst þá er ég með útsýni yfir fallegan garð með kirsuberjatré í fullum blóma og reglulega sé ég íkorna skottast yfir garðinn.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 1/5/08 17:43

Þarfagreinir mælti:

Goggurinn mælti:

Það gerir ekki nokkur skapaður hlutur lífið dásamlegt núna.

‹Gefur Goggnum gleðipillur›

Rohypnol? Þarfagreinir þó...

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 1/5/08 19:42

Sú staðreynd að ég er ótrúlega góður kokkur og ég sit hér södd og sæl, alein heima að gera nákvæmlega það sem ég vil gera.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 1/5/08 21:29

Þó maginn sé tómur, íbúðin óhrein og hjólið týnt þá á ég sígarettur.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 1/5/08 23:41

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Aulinn mælti:

Þó maginn sé tómur, íbúðin óhrein og hjólið týnt þá á ég sígarettur.

Það eru bara viljalausir krakkastaular sem reykja.

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 2/5/08 09:24

„Icecream from the valley. Strawberry. Fine Artisan Ice Cream - Just how it used to be.“

‹Fær sér aðra skeið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 2/5/08 09:25

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 2/5/08 11:45

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég held að orðið formlega skipti hér höfuðmáli.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 2/5/08 13:17

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég held að orðið formlega skipti hér höfuðmáli.

Og hvaða vinna er það?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 2/5/08 13:48

Sú staðreynd að það er föstudagur en ekki mánudagur eins og mér fannst þegar ég vaknaði í morgun.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 2/5/08 14:23

Baukur af öli.
Sígó við opinn glugga hvar mannlífið iðar fyrir neðan.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 2/5/08 14:27

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég hef verið að skipta deginum í tvennt á milli gömlu og nýju vinnunnar, en nú er ég byrjuð 100% í nýju vinnunni! ‹Ljómar upp›

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 2/5/08 14:28

Ívar Sívertsen mælti:

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég held að orðið formlega skipti hér höfuðmáli.

Og hvaða vinna er það?

Þetta starf er eitt sinnar tegundar í bænum, svo ég fer nú ekki að segja frá því. Þá geta bara allir leitað mig uppi!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 2/5/08 14:30

blóðugt mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég held að orðið formlega skipti hér höfuðmáli.

Og hvaða vinna er það?

Þetta starf er eitt sinnar tegundar í bænum, svo ég fer nú ekki að segja frá því. Þá geta bara allir leitað mig uppi!

Við vitum hvort sem er öll hvar þú átt heima.
‹Laumast›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 2/5/08 14:31

blóðugt mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég held að orðið formlega skipti hér höfuðmáli.

Og hvaða vinna er það?

Þetta starf er eitt sinnar tegundar í bænum, svo ég fer nú ekki að segja frá því. Þá geta bara allir leitað mig uppi!

Má þá skilja sem svo að þú vinnir ekki á jarðhæð, þar sem allir geti leitað þín uppi?

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 2/5/08 15:28

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Ívar Sívertsen mælti:

Þarfagreinir mælti:

Tigra mælti:

blóðugt mælti:

Þetta dásamlega stress sem fylgir því að byrja formlega í nýrri vinnu á morgun.

Það eru samt alveg hva... 2 vikur eða e-ð síðan þú byrjaðir í vinnunni - þú ert bara búin að vera veik er það ekki?

Ég held að orðið formlega skipti hér höfuðmáli.

Og hvaða vinna er það?

Þetta starf er eitt sinnar tegundar í bænum, svo ég fer nú ekki að segja frá því. Þá geta bara allir leitað mig uppi!

Við vitum hvort sem er öll hvar þú átt heima.
‹Laumast›

O sei sei, kannski vita ekki alveg allir nafn, kennitölu, heimilisfang og skóstærð, nú eða á hvaða hæð ég vinn ‹horfir laumulega í kringum sig› enda þurfa ekkert allir að vita það, þó ég hafi kannski ekki farið mjög leynt með grófa staðsetningu raunheimasjálfs míns.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
        1, 2, 3 ... 5, 6, 7 ... 31, 32, 33  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: