— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 18/12/09 07:26

Að ég á einungis 4 bjóra af hinni ágætu tegund Black Butte Porter eftir. Kannski ekki svo mikið að kvarta yfir en ég varð að finna eitthvað...

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/12/09 17:08

Það að ég skuli þurfa að sækja tengdamóður mína til Keflavíkur eldsnemma í fyrramálið. ‹bölsótast› Það er búið að skemma fyrir mér jólin. FÖKK!

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Madam Escoffier 23/12/09 17:10

Kargur mælti:

Það að ég skuli þurfa að sækja tengdamóður mína til Keflavíkur eldsnemma í fyrramálið. ‹bölsótast› Það er búið að skemma fyrir mér jólin. FÖKK!

Er þá ekki besta lausnin að sækja bara ekkert tengdó eða sækja einhverja allt aðra konu?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 23/12/09 17:12

Madam Escoffier mælti:

Kargur mælti:

Það að ég skuli þurfa að sækja tengdamóður mína til Keflavíkur eldsnemma í fyrramálið. ‹bölsótast› Það er búið að skemma fyrir mér jólin. FÖKK!

Er þá ekki besta lausnin að sækja bara ekkert tengdó eða sækja einhverja allt aðra konu?

Mjög tímabundin lausn að sækja hana ekkert; hún ratar hingað. Það er heldur ekki víst að ég nenni að hlusta á tuðið í konunni minni ef ég sæki ekki móður hennar.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 23/12/09 23:58

Kargur mælti:

Madam Escoffier mælti:

Kargur mælti:

Það að ég skuli þurfa að sækja tengdamóður mína til Keflavíkur eldsnemma í fyrramálið. ‹bölsótast› Það er búið að skemma fyrir mér jólin. FÖKK!

Er þá ekki besta lausnin að sækja bara ekkert tengdó eða sækja einhverja allt aðra konu?

Mjög tímabundin lausn að sækja hana ekkert; hún ratar hingað. Það er heldur ekki víst að ég nenni að hlusta á tuðið í konunni minni ef ég sæki ekki móður hennar.

Áttu ekki örugglega nóg brennivín svo að jólin verði þolanleg fyrir þig? ‹Finnur ákaflega til með Kargi.›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 25/12/09 17:37

Hehehehehe, ég hlæ því ég samgleðst.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Villimey Kalebsdóttir 28/12/09 01:34

Já ég skal sko segja ykkur það.

Hálfbatteríslausir reykskynjarar pirra mig rosalega. Þeir pípa með reglulega millibili til að láta íbúana vita að þeir séu að verða batteríslausir. En, þeir pípa ALDREI þegar maður fer og reynir að finna hvaða reykskynjari það er sem er að verða batteríslaus.

Þeir taka líka alltaf uppá því að verða batteríslausir og pípa á næturnar. Það er náttúrulega ekki hægt að gera þetta að degi til þegar fólk er vakandi. En, ég er vakandi. Þannig ég gæti aldrei sofnað við þetta.
Síðan til að toppa þetta allt saman. Þá verða þeir bara batteríslausir í kjallaranum. Þannig restin af íbúunum vaknar ekki við hljóðið.

Ég hata kjallara og forðast þá eins og heitan eldinn.

ÞETTA ER SAMSÆRI REYKSKYJARANNA.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 28/12/09 02:58

þetta kalda hvíta og blauta sem fellur til jarðar í tonnatali, ég pirrast þegar það breytist í hálku og slabb eða grjótharða og skítuga klakadröngla sem reyna að drepa mann í hverju skrefi. Ekki einusinni reyna að nefna þennan viðbjóð jólasnjó... þetta er MORÐ tól og á heima uppá skíðasvæðum þar sem fólk er að borga offjár fyrir að reyna að hálsbrjóta sig.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 28/12/09 19:49

Nágrannar mínir pirra mig óendanlega.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 29/12/09 13:55

Að vera með þessa fjárans hálsbólgu!

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 15/1/10 20:17

Óáreiðanleiki Fésbókarspjallsins pirrar mig mjög! ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 16/1/10 01:21

Þegar enginn sér mig.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/1/10 22:18

Economy Class á langflugferðum. ‹Pakkar í tösku›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 16/1/10 22:35

Ég sá myndbrot þar sem einhver big shot fréttagaur er að elta björgunarsveitarmennina okkar þar sem þeim hefur tekist eftir langa mæðu að grafa hálf rænulausa konu útúr rústum einnum, og hann otar míkrafóninum framan í konugreyið og fer að spyrja hana um það hvað henni finnist um að íslensku hetjurnar séu að bjarga henni..... haldiði að henni sé ekki slétt sama um hvers lenskir mennirnir séu sem eru að reyna að koma henni til síns fyrra lífs aftur.... HVAÐ ER MÁLIÐ ?‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huldra 16/1/10 22:55

Þú! ‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 17/1/10 01:05

Að það skuli enginn vera hérna.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Einn gamall en nettur 18/1/10 08:23

Sandnegrar!

JÓLABARN ---- Dáldið svag fyrir Jóakim Aðalönd
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 18/1/10 15:24

Sjálfvirkir símsvarar!

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
        1, 2, 3 ... 45, 46, 47 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: