— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45 ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 5/12/09 23:22

Já, en þá annað borð.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 5/12/09 23:51

núrgis mælti:

Þröngsýnt skítapakk.

Já - maður þarf að vera svakalega víðsýnn til að þola svoleiðis lið.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 6/12/09 00:42

Tannkrem á borð? Er það eitthvað ofan á brauð?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Að ég sé ekki verðlaunaður .

Áfengi er skaðlegt eiturlyf sem brýtur menn niður bæði andlega líkamlega og félagslega • Það breytir persónuleikanum og deyfir siðferðisvitundina. Það er einnig nærandi og styrkjadi , gefur hraustlegt og gott útlit og bætir meltinguna .
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/12/09 01:16

‹Gefur GEH Purpurarauða Járnfálkahakakrossorðu›

Hana, enginn að þessu betur kominn en þú.

Annars pirrar mig að ég sofnaði akksjúallý aftur yfir myndinni sem eg ætlaði að horfa á og er þar með búinn að sofa 18 tíma síðasta sólarhringinn.
Það getur varla verið normalt...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Isak Dinesen 6/12/09 01:51

Grágrímur mælti:

Annars pirrar mig að ég sofnaði akksjúallý aftur yfir myndinni sem eg ætlaði að horfa á og er þar með búinn að sofa 18 tíma síðasta sólarhringinn.
Það getur varla verið normalt...

Var það Speed 2?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/12/09 06:14

Nei, enn vel að merkja sá ég þau ósköp í bíó. En ég sofnaði yfir Public Enemies... Johnny Depp að þykjast geta leikið eitthvað annað en fulla sjóræningja... eða barnaperra með nammi...

Johnny Depp fer í pirrurnar á mér bæ ðe wei...

Gæti verið af því hann er á svipuðum aldri og ég en er betri en ég í ÖLLU!

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 6/12/09 12:51

Grágrímur mælti:

Johnny Depp fer í pirrurnar á mér bæ ðe wei...

Gæti verið af því hann er á svipuðum aldri og ég en er betri en ég í ÖLLU!

Maðurinn er nú 46 ára eða svo. En hann lítur út fyrir að vera yngri en þú.

‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/12/09 12:58

Hélt hann væri um 10 árum yngri eða svo... En Það er nú ekki erfitt svo sem að líta betur út eða yngri en ég... Ekki eitthvað sem ætti að teljast til afreka.

‹Starir þegjandi út í loftið›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skoffín 6/12/09 18:34

Johnny Depp er vissulega ágætur leikari,+ en það fer í mínar fínustu að ég sé nánast undir félagslegri pressu til að hafa þráhyggju fyrir honum. Ég á alveg nóg með mín rockstar crush fjandinn hafi það, og það er meiri vinna en fólk grunar að fylgjast með þeim.

Jólaköttur Baggalútíu ~ Yfirrannsóknardómari ~ Skírlífisbrjótur~ Ofstopaköttur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 10/12/09 10:19

Það fer verulega í mínar fáu pirrur sem á venjulegum degi eru ónæmar fyrir tittlingaskít af öllum sortum að minn X hringi í mig kl 9 að morgni og veki mig með þeim æsispennandi fréttum að ég eigi að fara á stúfana með börnin mín á hinar og þessar æfingar og hina og þessa tónleika sem hann er búinn að koma börnunum mínum á í minni óþökk. Þetta eru mínir dagar með börnunum mínum og ég á bara að sitja og standa nákvæmlega eftir hans skipulagi. Ég hélt að sem foreldri með sameiginlega forsjá gæti ég nú kannski ráðið einhverju án þess að fá hótanir um að fá barnaverndarnefnd og ásakanir um að ég hafi engan áhuga á blessuðum börnunum mínum, ég þoli ekki einstæða feður sem halda að þeir hafi einhver æðri völd þó þeir þurfi að skeina rass á hverjum degi, ég gjörsamlega HATA svona helvítis andskotans djöfulsins kjaftæði !

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 10/12/09 11:07

Dula mælti:

Það fer verulega í mínar fáu pirrur sem á venjulegum degi eru ónæmar fyrir tittlingaskít af öllum sortum að minn X hringi í mig kl 9 að morgni og veki mig með þeim æsispennandi fréttum að ég eigi að fara á stúfana með börnin mín á hinar og þessar æfingar og hina og þessa tónleika sem hann er búinn að koma börnunum mínum á í minni óþökk. Þetta eru mínir dagar með börnunum mínum og ég á bara að sitja og standa nákvæmlega eftir hans skipulagi. Ég hélt að sem foreldri með sameiginlega forsjá gæti ég nú kannski ráðið einhverju án þess að fá hótanir um að fá barnaverndarnefnd og ásakanir um að ég hafi engan áhuga á blessuðum börnunum mínum, ég þoli ekki einstæða feður sem halda að þeir hafi einhver æðri völd þó þeir þurfi að skeina rass á hverjum degi, ég gjörsamlega HATA svona helvítis andskotans djöfulsins kjaftæði !

Úff... Þetta er heví.

Það sem pirrar mig helst núna er að ég hafi þörf fyrir morfín.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Miniar 10/12/09 20:55

Fólk sem er gott af því það er svo kristið, ekki af því að það er gott fólk (hvað þá að það sé gott að vera góður).

Staðreyndir breytast ekki þótt þú sért þeim ósammála.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 11/12/09 19:20

aspas.

Áróðursmeistari forsetans og sendiherra Suðurskauts, norðurskauts og annarra heimsálfulausra ríkja.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
núrgis 11/12/09 19:53

Dula mælti:

Það fer verulega í mínar fáu pirrur sem á venjulegum degi eru ónæmar fyrir tittlingaskít af öllum sortum að minn X hringi í mig kl 9 að morgni og veki mig með þeim æsispennandi fréttum að ég eigi að fara á stúfana með börnin mín á hinar og þessar æfingar og hina og þessa tónleika sem hann er búinn að koma börnunum mínum á í minni óþökk. Þetta eru mínir dagar með börnunum mínum og ég á bara að sitja og standa nákvæmlega eftir hans skipulagi. Ég hélt að sem foreldri með sameiginlega forsjá gæti ég nú kannski ráðið einhverju án þess að fá hótanir um að fá barnaverndarnefnd og ásakanir um að ég hafi engan áhuga á blessuðum börnunum mínum, ég þoli ekki einstæða feður sem halda að þeir hafi einhver æðri völd þó þeir þurfi að skeina rass á hverjum degi, ég gjörsamlega HATA svona helvítis andskotans djöfulsins kjaftæði !

Knús Dula.

Knús, krútt og meira knús, við hötum þetta öll.

Krúttíkrúttíkrútt. Þú átt betra skilið.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 11/12/09 21:07

Ferskjur...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Bleiki ostaskerinn 11/12/09 21:20

Hálsbólgan mín pirrar mig ógurlega. Það er eins og kókoshneta standi í hálsinum á mér.

Það var ekki ég!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/12/09 21:51

Ég hef verið haldinn einhverju svipuðu undanfarna daga - mest pirrandi við svona lagað þegar maður getur ekki drullast til að verða almennilega lasinn svo maður geti sofið þetta úr sér.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
        1, 2, 3 ... 43, 44, 45 ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: