— GESTAPÓ —
Hvað pirrar þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3, ... 56, 57, 58  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 30/3/08 02:09

Það pirrar mig að vera ein. Að vera niður í bæ og sjá allskonar ófallegar stúlkur ástfangnar gerir mann afbýðisama.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 30/3/08 10:19

Aulinn mælti:

Það pirrar mig að vera ein. Að vera niður í bæ og sjá allskonar ófallegar stúlkur ástfangnar gerir mann afbýðisama.

Gvuð hvað ég er sammála, maður sér ófagurt fólk yfir sig ástfangið.‹hugsar sig betur um›
Við fallega fólkið erum dæmd til að vafra óhamingjusöm um jörðina.‹Brestur í óstöðvandi grát›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/3/08 10:29

Dula mælti:

Aulinn mælti:

Það pirrar mig að vera ein. Að vera niður í bæ og sjá allskonar ófallegar stúlkur ástfangnar gerir mann afbýðisama.

Gvuð hvað ég er sammála, maður sér ófagurt fólk yfir sig ástfangið.‹hugsar sig betur um›
Við fallega fólkið erum dæmd til að vafra óhamingjusöm um jörðina.‹Brestur í óstöðvandi grát›

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 30/3/08 10:41

Dula mælti:

Aulinn mælti:

Það pirrar mig að vera ein. Að vera niður í bæ og sjá allskonar ófallegar stúlkur ástfangnar gerir mann afbýðisama.

Gvuð hvað ég er sammála, maður sér ófagurt fólk yfir sig ástfangið.‹hugsar sig betur um›
Við fallega fólkið erum dæmd til að vafra óhamingjusöm um jörðina.‹Brestur í óstöðvandi grát›

Vér ófríðir megum alveg vera ástfangnir líka.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 30/3/08 11:27

Galdrameistarinn mælti:

Dula mælti:

Aulinn mælti:

Það pirrar mig að vera ein. Að vera niður í bæ og sjá allskonar ófallegar stúlkur ástfangnar gerir mann afbýðisama.

Gvuð hvað ég er sammála, maður sér ófagurt fólk yfir sig ástfangið.‹hugsar sig betur um›
Við fallega fólkið erum dæmd til að vafra óhamingjusöm um jörðina.‹Brestur í óstöðvandi grát›

Vér ófríðir megum alveg vera ástfangnir líka.
‹Strunsar út af sviðinu og skellir á eftir sér›

Enda erum við að segja það Galdri minn. Við erum að tala um okkur, að við verðum abbó.‹hristir hausinn›

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 30/3/08 12:30

Það pirrar mig hvað þessir Mafíuleikir eru farnir að taka mikinn tíma frá sumum Gestapóum. Margir hafa ekki lengur tíma fyrir göfuga teningaleiki. ‹Dæsir mæðulega og lítur út um gluggann›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 30/3/08 12:39

Það pirrar mig hvað tölvan getur verið ótrúlega lengi að öllu. Sérstaklega pirrar það mig hvað hún getur verið lengi að opna þræði og senda innlegg á mafíuþræðinum.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 30/3/08 12:43

Fólk á sórum dýrum jeppum sem heldur að það megi allt, hvort sem er í umferðini eða á bílastæðum

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 31/3/08 00:13

Ég pirra mig ansi oft. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 29/5/08 20:59

Lífið pirrar mig akkúrat núna...

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 29/5/08 21:10

Það pirrar mig mjög að hafa ekki nógan tíma fyrir allt það sem ég þarf að gera og nenna ekki því sem ég hef tíma til að gera. ‹Pirrast út um allt›

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 30/5/08 03:23

...að ná ekki að standa við loforð sem ég gaf vinkonu minni.
...Lífið eins og það leggur sig.
...Að eiga ekki meiri tíma með vinum mínum.
...Að lifa sem ég.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Það er gelgjuparty hérna við hliðina á mér !! Þær eru að syngja!

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 4/10/08 00:49

...fólk sem keyrir eins og vitleysingar í hálku og snjó... og fólk sem hefur ekki einu sinni fyrir því að skafa bílinn sinn áður en það leggur af stað!
‹Urrar›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/10/08 00:50

Villimey Kalebsdóttir mælti:

Það er gelgjuparty hérna við hliðina á mér !! Þær eru að syngja!

‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

Þú átt alla mína samúð.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Takktakk. Þær eru sem betur fer farnar núna. ‹Ljómar upp›

Það eina sem pirrar mig núna, er draslið hérna ‹hryllir sig›

Veiru og sýklavopnasérfræðingur Baggalútíu - Frilla Konungs - Líffræðikennari í Barnaskóla Baggalútíu - Kóbaltblá - Jólabarn.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 4/10/08 02:50

Fólk sem eltir mann og hermir eftir.

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 4/10/08 05:10

Fólk sem eltir mann og hermir eftir.
‹Glottir eins og fífl.›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
        1, 2, 3, ... 56, 57, 58  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: