— GESTAPÓ —
Á hverju varst ţú loksins ađ átta ţig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... , 44, 45, 46  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Húmbaba 23/12/09 19:08

Ég var ađ koma niđur á jörđina

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 23/12/09 22:22

Jarmi mćlti:

Grágrímur mćlti:

Ađ ég verđ einn um jólin... alfokkingeinn...fokk.

Hoppađu í lest á morgun og komdu í kvöldmat. Ég ćtla ađ elda önd sem er nćgilega stór til ađ metta 5-6 fullorđna. Ţú getur sofiđ til fóta viđ okkur.

Ţakka gott bođ, en ég er búinn ađ kaupa mér fínustu steik og rauđvín, finna mér fína mynd og ćtla ađ hafa ţađ hrođalega gott annađ kveld.
Kíki í heimsókn á nýjaárinu einhverntímann. ‹Ljómar upp›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 23/12/09 23:49

ađ sa eu a koma jól.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 25/12/09 17:40

Grágrímur mćlti:

Jarmi mćlti:

Grágrímur mćlti:

Ađ ég verđ einn um jólin... alfokkingeinn...fokk.

Hoppađu í lest á morgun og komdu í kvöldmat. Ég ćtla ađ elda önd sem er nćgilega stór til ađ metta 5-6 fullorđna. Ţú getur sofiđ til fóta viđ okkur.

Ţakka gott bođ, en ég er búinn ađ kaupa mér fínustu steik og rauđvín, finna mér fína mynd og ćtla ađ hafa ţađ hrođalega gott annađ kveld.
Kíki í heimsókn á nýjaárinu einhverntímann. ‹Ljómar upp›

Oh, hvađ ég vćri til í svoleiđis jól, frekar en ţetta fjölskylduógeđ, Ég er hjá ţér í huganum.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
núrgis 25/12/09 17:41

Húmbaba mćlti:

Ég var ađ koma niđur á jörđina

Jörđin sökkar.

Kattavinur og amma skrattans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Blöndungur 12/2/10 23:50

Ég var ađ átta mig á ţví ađ heyrnatólin mín góđu sem ég keypti fyrir slikk fyrir tveimur árum, eru orđin léleg. Fyrst hélt ég ađ músíkin sem ég hlustađi á vćri orđin svona léleg, og bassinn frussađi alltaf, og ţéttu tónana vantađi bara. En núna áttađi ég mig semsagt á ţví ađ heyrnatólin eiga sökina.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 13/2/10 02:25

Ég var ađ átta mig á ađ ég á fleiri aukaegó, en ég man eftir. Ţađ var t.d. aukaegó mitt sem hóf ţennan ţráđ.

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 13/2/10 02:28

Grýta mćlti:

Ég var ađ átta mig á ađ ég á fleiri aukaegó, en ég man eftir. Ţađ var t.d. aukaegó mitt sem hóf ţennan ţráđ.

Ef ţú finnur lykilinn af ţví fífli, henntu honum ţá langt í burtu.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grýta 13/2/10 02:31

Já já ekkert mál. xT ‹Grípur um kviđ sér, leggst í fósturstellingu á jörđina og veltist um, emjandi af hlátri› Ćtli lykilorđiđ sé ekki bara heppni eđa eitthvađ álíka.

- Ađstođarskólastjóri Barnaskóla Baggalútíu - Samfélagsfrćđikennari viđ sama skóla - Kaupfjelagsstýra KauBa -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huldra 13/2/10 10:44

Ég var ađ átta mig á ţví ađ ţú ert kannski ekki eins frábćr og ég hélt ađ ţú vćrir.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 13/2/10 12:19

Ég var ađ átta mig á ađ ég er nú mikiđ heppnari og lukkulegri en ég taldi áđur.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Miniar 15/2/10 17:49

Ég var ađ átta mig á ţví ađ helvítis öskurdagurinn er ekki á morgun heldur hinn.

Stađreyndir breytast ekki ţótt ţú sért ţeim ósammála.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 16/2/10 05:04

Ég var ađ átta mig á ţví ađ ég hef hreinlega ekki komiđ hérna í dágóđan tíma.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 16/2/10 11:45

Ađ ég ţjáist stundum af svokölluđu augnmígreni, ţađ lýsir sér međ glćringum fyrir báđum augum , svona mjög ýkt dćmi um ţađ ef mađur hefur fengiđ flass af myndavél í augun , ţađ er margfaldađ međ 100 og ţá er komiđ ţađ ástand sem ég er búin ađ vera í seinasta hálftimann eđa svo og ég hef bara notađ jađarsjónina, en svo dreifast sjóntruflanirnar útí hliđarnar á auganu og ég get aftur notađ sjónina. Ţessu fylgja engin óţćgindi nema ţau ađ ég sé ekki neitt í brennipunktinum og ţetta stendur yfir í klukkutíma eđa svo og ég fer ekkert út ađ keyra á međan .

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 16/2/10 11:58

Ađ ég fć enga bollu ţetta áriđ!

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst

Ég var ađ átta mig á ţví ađ ţađ er öskudagur á morgun, međ tilheyrandi syngjandi krökkum í grímubúningun!
‹Blótar herfilega og rífur hár sitt›

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huldra 18/2/10 13:18

Ég var ađ átta mig á ţví ađ ég er nánast í sömu sporum og ég var í fyrir ári síđan! ‹Brestur í óstöđvandi grát›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Miniar 18/2/10 13:31

Ađ ég ţarf meiri hjálp en ég er tilbúinn til ađ viđurkenna, hvađ ţá biđja um, en fć ađ öllum líkindum synjun hvađ varđar ţá grunnliggjandi ađstođ sem ég hef sótt um.

Stađreyndir breytast ekki ţótt ţú sért ţeim ósammála.
        1, 2, 3 ... , 44, 45, 46  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: