— GESTAPÓ —
Á hverju varst þú loksins að átta þig?
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 33, 34, 35 ... 44, 45, 46  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 29/11/08 12:34

Furðuvera mælti:

Ég var að átta mig á því hvað frumuskipting er ótrúlega magnað fyrirbæri! Hvernig í ósköpunum gerist þetta allt saman? Hvaða efnaferli eru t.d. á bakvið það hvaða örpíplur toga systurlitningsþræðina til sín og hvaða örpíplur ýta frumunni í sundur? Hvernig er því stjórnað hvenær frymisgrindin byrjar að draga miðju frumunnar saman til að deila umfryminu í tvennt? Hvenær ákveður kjarnahimnan að endurskipuleggja sig og umlykja tvö ný sett af litningum, og búa þar með til tvo aðskilda frumukjarna?

Ég vil vita þetta allt!!

Já, nú ertu komin að mörkum hins vísindalega heims, vertu velkomin.

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 29/11/08 13:05

Furðuvera mælti:

Ég var að átta mig á því hvað frumuskipting er ótrúlega magnað fyrirbæri! Hvernig í ósköpunum gerist þetta allt saman? Hvaða efnaferli eru t.d. á bakvið það hvaða örpíplur toga systurlitningsþræðina til sín og hvaða örpíplur ýta frumunni í sundur? Hvernig er því stjórnað hvenær frymisgrindin byrjar að draga miðju frumunnar saman til að deila umfryminu í tvennt? Hvenær ákveður kjarnahimnan að endurskipuleggja sig og umlykja tvö ný sett af litningum, og búa þar með til tvo aðskilda frumukjarna?

Ég vil vita þetta allt!!

Það sem er á bakvið þetta allt er einn maður sem heitir Hannes og býr í Grafarvoginum.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kífinn 29/11/08 13:20

Tigra, þú tignarlega dýr, ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›‹Ljómar upp›

Takk fyrir áheyrnina.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 29/11/08 13:32

Ég var að fatta hvað Ágústus Rómarkeisari var með miklu betri PR-fulltrúa heldur en Palpatine Star Wars- keisari.

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/11/08 23:57

Tigra mælti:

Furðuvera mælti:

Ég var að átta mig á því hvað frumuskipting er ótrúlega magnað fyrirbæri! Hvernig í ósköpunum gerist þetta allt saman? Hvaða efnaferli eru t.d. á bakvið það hvaða örpíplur toga systurlitningsþræðina til sín og hvaða örpíplur ýta frumunni í sundur? Hvernig er því stjórnað hvenær frymisgrindin byrjar að draga miðju frumunnar saman til að deila umfryminu í tvennt? Hvenær ákveður kjarnahimnan að endurskipuleggja sig og umlykja tvö ný sett af litningum, og búa þar með til tvo aðskilda frumukjarna?

Ég vil vita þetta allt!!

Það sem er á bakvið þetta allt er einn maður sem heitir Hannes og býr í Grafarvoginum.

Hannes Valur?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Garbo 30/11/08 00:47

Að maður á að láta það vera að reyna að bíta í sundur hálf sprunginn poppmaís.

sígræn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 30/11/08 00:56

Að það væri hugsanlega ósniðugt ef óviðkomandi kæmust yfir fésbókarsamræð...ur mínar við ákveðinn einstakling.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 30/11/08 01:05

Ég var að velta fyrir mér hvort það sé mikið mál að komast yfir fésbókarsamræður. Og átta mig á að sú er raunin.

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 30/11/08 06:41

Að vinstri skór passar ekki á hægri fót. Útskýrir ýmislegt.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 4/12/08 00:14

Ég var að átta mig á því að ég er farin að endurtaka mig. ‹Dæsir mæðulega og veltir fyrir sér hvort súg sé orðin gömul.›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 4/12/08 00:18

Að ég er syfjaður.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/08 00:21

Ég var að átta mig á þvi að ég finn rjómakennt eftirbragð af Víking Lager. ‹Klórar sér í höfðinu›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 4/12/08 00:21

Að jólin nálgast óþægilega hratt.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég var að átta mig á því hvað Tuborg jólabjór er góður.

En hún snýst nú samt
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 4/12/08 00:23

Ég var að átta mig á því að innlegg hrannast undarlega hratt hingað inn núna.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Metalmamma 4/12/08 00:36

Ég var að átta mig á að ég þarf að átta mig !

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 4/12/08 01:05

Ég var líka að átta mig á því að það eru til lög fyrir nákvæmlega ALLT sem maður er/var að hugsa. Maður þarf bara að finna þau... ‹Starir þegjandi út í loftið›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 4/12/08 01:07

Anna Panna mælti:

Ég var líka að átta mig á því að það eru til lög fyrir nákvæmlega allt sem maður er/var að hugsa. Maður þarf bara að finna þau... ‹Starir þegjandi út í loftið›

Nennirðu að finna lag sem á við eftirfarandi hugsun: einhver hálfviti heldur því fram að gotharar séu ekki hluti af íslensku samfélagi og mig langar pínulítið að lemja hann en ég veit ekki hver hann er.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
        1, 2, 3 ... 33, 34, 35 ... 44, 45, 46  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: