— GESTAPÓ —
Sá sem er síđastur ađ svara - vinnur!
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3 ... , 575, 576, 577  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 19/4/20 01:46

Og Halli líka...‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 19/4/20 14:32

Grágrímur mćlti:

Og Halli líka...‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Veistu hvađ ţađ merkir apakötturinn ţinn?‹Ljómar upp›

‹Setur upp kúrekahatt og fer ađ syngja Roj Rogers›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 20/4/20 08:35

Hćttu ađ telja, ţetta er ég.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 20/4/20 13:07

Billi, ţett’er ekki lyktin sem er alltaf af ţér.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 21/4/20 09:54

Nei, ţessi nýja er úr pestó-i.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 21/4/20 15:29

‹Strunsar út af sviđinu og skellir á eftir sér›

‹Strunsar aftur inn á sviđiđ og skellir á eftir sér›

Ég er sigurvegari!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 22/4/20 09:05

Já, og verđlaunin eru ársbirgđir af pestói. ‹Afhendir öll verđlaunin í einu lagi›

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 24/4/20 16:07

Glćsilegt. Kćrar ţakkir.
Skutlađu ţessu bara í verđlaunagripageymsluna hans Vladimirs. Hún er hvort eđ er galtóm.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 27/4/20 12:37

Ykkar gripahús er öll tóm. Sei sei jú, mikil ósköp.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 27/4/20 13:32

‹Hrökklast aftur á bak og hrasar viđ›

Ég var ađ sjá ađ forsetanum virđist hafa veriđ rćnt af óvinum ríkisins.

Vladimir
Síđast á ferli: 26/3/20

Ţađ er mánuđur síđan hann var hérna síđast og ég tel rétt ađ byrja á ţví ađ panikka.
‹Hrökklast aftur aftur á bak og hrasar aftur viđ›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 28/4/20 08:30

Ég held ađ hann sé ađ ţróa bóluefni.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 5/5/20 12:42

‹Kveikir á stórum plútóníumlampa›

Ţetta hjálpar honum kanski ađ rata heim.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 7/5/20 09:46

Ţađ er sennilega sprungiđ á skriđdrekanum hans, og hann er ađ bíđa eftir vegaţjónustu Baggalútíu.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 9/5/20 15:14

Er ekki Dúddi í vegaţjónustunni? Hann hefur ekki sést lengi svo hann ţarf ađ bíđa eitthvađ lengur kallgreyiđ.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 9/5/20 23:51

Billi bilađi mćlti:

Ţađ er sennilega sprungiđ á skriđdrekanum hans, og hann er ađ bíđa eftir vegaţjónustu Baggalútíu.

Nei! Skriđdrekar vorir eru svo fullkomnir ađ ţeir bila aldrei. Ţar ađ auki eru skriđdrekar eigi međ dekk og ţví springur eigi á ţeim. Skál! ‹Opnar dós af bj... nei, fagurbláum drykk›

En ađ ţví mikilvćgasta: Vjer erum sem fyrr
Y-F-I-R-S-I-G-U-R-V-E-G-A-R-I
hjer. Skál! (aftur)

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 10/5/20 23:17

‹Skálar viđ Vlad›
Velkominn aftur herra ađstođaryfirsigurvegari. Velkominn.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 11/5/20 08:13

Ţurfa ekki öll farartćki ađ vera međ varadekk, ađ minnsta kosti?
Ég man ekki eftir ađ hafa séđ neina undanţágu á ţví ákvćđi í umferđalögum Baggalútíu.

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 11/5/20 20:10

Úbbs, ţá vantar mig varadekk á hjóliđ.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
        1, 2, 3 ... , 575, 576, 577  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: