— GESTAPÓ —
Bönnum margar götur með sama nafni strax !
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermundur Frotté 26/2/08 12:13

Hvað þá Viðbótarstræti, Varastræti og Extrastræti.

Svo er það vissulega athyglisvert að það eru til strætisvagnar og keyra þeir um stræti. Mega þeir þá bara aka um Aðalstræti, Bankastræti, Austurstræti, Hafnarstræti og Pósthússtræti en koma til dæmis aldrei á Suðurgötu, Túngötu, Tryggvagötu, Hverfisgötu, Lækjargötu, Laugaveg, Hringbraut o.s.frv.

Hermundur Frotté • ógöfugmannlegur og ósnyrtimenni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Goggurinn 27/2/08 11:14

Þið eruð að misskilja. Það ætti að banna margar götur með mörgum nöfnum! Ímyndið ykkur veröld með einu götunafni. Fólk ruglast aldrei framar á götunöfnum eftir þessa skynsamlegu breytingu.

Goggurinn. Vandamálaráðherra Heimsveldisins og varaforsetaherra. Sendiherra Páskaeyju. Staðfestur og rykfallinn erkilaumupúki. Stoltur eigandi eigin sálar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 27/2/08 11:47

Goggurinn mælti:

Þið eruð að misskilja. Það ætti að banna margar götur með mörgum nöfnum! Ímyndið ykkur veröld með einu götunafni. Fólk ruglast aldrei framar á götunöfnum eftir þessa skynsamlegu breytingu.

Eins og ég sagði hér framar á þræðinum, allar götur eiga að heita Túngata.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 27/2/08 11:48

Útvarpsstjóri mælti:

Goggurinn mælti:

Þið eruð að misskilja. Það ætti að banna margar götur með mörgum nöfnum! Ímyndið ykkur veröld með einu götunafni. Fólk ruglast aldrei framar á götunöfnum eftir þessa skynsamlegu breytingu.

Eins og ég sagði hér framar á þræðinum, allar götur eiga að heita Túngata.

Hvað um fjárgöturnar , mógöturnar og einstigin?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/2/08 11:49

En Goggur... það sæist ekki í húsin fyrir húsnúmerum!

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/2/08 12:01

Það væri þá möguleiki á að vera með sama húsnúmer og kennitölu... það væri skondið.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 27/2/08 12:03

Grágrímur mælti:

Það væri þá möguleiki á að vera með sama húsnúmer og kennitölu... það væri skondið.

Hjálpi mér, ekki flytja nema einu sinni, þegar þú flytur að heiman.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hermundur Frotté 27/2/08 12:16

Grágrímur mælti:

Það væri þá möguleiki á að vera með sama húsnúmer og kennitölu... það væri skondið.

Nei, ég efast um að það dygði lengi að vera með kennitöluna 43

Hermundur Frotté • ógöfugmannlegur og ósnyrtimenni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 27/2/08 12:49

Iss, ekkert mál að hafa há húsnúmer. Ég bjó í hús í bandaríkjahreppi sem var númer 18062. Vegurinn heitir sama nafninu þvert yfir sýsluna.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/2/08 13:02

Og það er maður á Selfossi sem er svo gamall að hann er með kennitöluna 1!

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 27/2/08 13:02

Eigi sjáum vjer nein vandamál við að hús verði með 10-15 stafa númer. Símanúmer eru t.d. víða svoleiðis og enda eflaust svoleiðis hjer á landi líka. Vjer munum t.d. þá tíð er öll símanúmer hjer á landi voru einungis 5 stafir á lengd ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 27/2/08 13:04

´Wg man 4 stafa símanúmer...‹ Finnst hann gamall›

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hvæsi 27/2/08 13:28

Númerið heima hjá mér var 2322 í gamla daga.

En ég legg til að búin verði til Hvæsagata, jafnvel "Hvæsamagrastræti"
Einsog á akureyri ‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 27/2/08 15:10

Hvæsi mælti:

Númerið heima hjá mér var 2322 í gamla daga.

En ég legg til að búin verði til Hvæsagata, jafnvel "Hvæsamagrastræti"
Einsog á akureyri ‹Ljómar upp›

Meinaru svona öfugmæla stræti?

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 27/2/08 18:44

Er búið að ræða allar Hafnargöturnar um landið þvert og endilangt, alla vega með ströndinni? Skólabrautirnar, Kirkjustrætin. Þetta er mikið verkefni.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 27/2/08 19:55

Þegar ég bjó í Vestmannaeyjum var símanúmer heimilisins 1353.

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 28/2/08 22:34

Mig rámar í gamla sveitasímann, stutt-löng stutt-löng eða eitthvað svoleiðis. Svo kom nútíminn og með honum fjögurra stafa símanúmer.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 28/2/08 23:23

ÉG man eftir því að hafa farið í veiði austur í Selá í Vopnafirði þegar ég var krakki. Þar gistum við á (v)eyðibýlinu Leifsstöðum. Þar var sveitasími sem mér fannst mjög gaman að hlusta á þegar sveitin rabbaði saman. Skaut svo inní orðum og skellti á.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: