— GESTAPÓ —
Gamli tónlistarsmekkurinn
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 9/2/08 00:35

Í gegnum allt lífiđ hef ég átt marga tónlistarsmekka og ég á ţađ til ađ skipta óspart. Nú um daginn var ég síđan ađ róta í gömlum tónlistarsmekkum og fann ţar einn gamlan frá ţví ađ ég var tíu ára. Ég hafđi sullađ mikiđ af Blautu Kexi (Limp Bizkit) yfir ţann tónlistarsmekk.

Hvađ er á ykkar gömlu tónlistarsmekkum frá ţví ađ ţiđ voruđ börn og/eđa unglingar?

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 9/2/08 00:42

Ég var nú ţeirrar gćfu ađnjótandi ađ vera alinn upp á heimili ţar sem tónlist skipađi gríđarlega mikinn sess. Af ţví leiddi ađ ég hlustađi á allt milli himins og jarđar, var alinn upp viđ allt frá Uriah Heep, Jethro Tull, Jou Division, Crosby, Stills, Nash & Young, Mozart, Kraftwerk og svo framvegis og svo framvegis.

Ţađ sem ađ ég hef reyndar mest gaman af ađ hlusta á (í merkingunni kómískt) er Shakin' Stevens, ég man ađ ég hélt talsvert upp á hann svona 6-7 ára. Blauta kexiđ komst ég aldrei inn í, einhverra hluta vegna.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 9/2/08 01:06

Duran, Yes, Sabbath, Maiden, blauta kexiđ, Slayer, Agnostic front o.s.frv. Those were the days...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 9/2/08 03:06

‹minnist međ hryllingi áranna tveggja á fyrri hluta níunda áratugarins ţegar hann hlustađi eingöngu á rapptónlist...Dćsir heiftarlega›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
blóđugt 9/2/08 16:06

Ég hef alltaf veriđ nokkurn veginn alćta á tónlist. Ég hlustađi samt aldrei á New Kids on the Block, Take That og Boyzone eđa rapptónlist, hvađ ţá hip-hop eđa techno (eins og vinkonur mínar gerđu...). Ţegar ég var smástelpa horfđi ég samt á skonrokk og svoleiđis ţćtti sem systir mín hafđi tekiđ upp á VHS spólu.

Ég hlustađi bara á ţćr vinyl-plötur sem til voru á heimilinu, Elvis, Tinu Turner, Shadows, Sléttuúlfana og HLH flokkinn, 50's, 60's og 70's safnplötur. Ég man eftir ađ hafa átt kasettu međ Magnúsi og Jóhanni og Sálinni. Ég hlustađi á útvarp alla daga og öll kvöld og tók miskunnarlaust upp á kasettur hin ýmsu lög.
Fyrsti geisladiskurinn sem ég eignađist er međ hljómsveitinni Cypress Hill, ţar á eftir komu svo Todmobile, Nirvana og Metallica, sem ég hélt mikiđ upp á á tímabili. Ţegar ég var 12 ára heyrđi ég fyrst í Radiohead, ţađ var lagiđ Creep sem síđasta lag kvöldsins á grunnskóladiskóteki - man ţađ eins og ţađ hefđi gerst í gćr. Ég hef síđan ţá eignast allt sem Útvarpshausarnir hafa gefiđ út.
Á unglingsárunum varđ smekkurinn enn breiđari og hóf ég ađ sanka ađ mér ýmsu sem ég hafđi ekki heyrt um áđur eins og Lamb, Beck, Bic Runga, Poe, Bush, Aphex Twin, Wilco, The Charlatans ofl. sem ég man ekki í svipinn. Ég hef líka eitthvađ hlustađ á Slayer, Sex Pistols, Dio og Rollins Band, Kraftwerk, Rammstein og The Ramones. Svo eru ţađ auđvitađ snillingar eins og Nick Cave, Bob Dylan, Tom Waits, Ella Fitzgerald, Billie Holiday, John Lee Hooker og margir margir fleiri. Einnig hlusta ég óhjákvćmilega mikiđ á klassíska tónlist.

Uppáhaldiđ í dag er enn sem fyrr Radiohead. Svo hafa auđvitađ fleiri bćst í uppáhaldshópinn eins og t.d. Nick Cave, Tom Waits, Dylan og Ella F.

Ég hef aldrei hlustađ á eitthvađ sem ég hef skammast mín fyrir, enda táknar hvert tónlistartímabil eitthvađ tímabil í mínu lífi.

Ég nefndi ekki mikiđ af íslenskri tónlist - enda sosem ekki veriđ ađ fíla neitt sérstaklega ţar á bć - nema auđvitađ köntrísveitina!

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóđugt, ór brjósti skorit balldriđa saxi slíđrbeitu syni ţjóđans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 9/2/08 16:23

Ég ólst nú ekki upp viđ mikla ástríđu í garđ tónlistar, amma mín var óperusöngkona og hafđi ég gaman af ađ syngja međ frćnsystkinum mínum á međan hún spilađi undir á munnhörpu og sló taktinn međ fótunum.
Svo voru eldri frćnkur mínar međ ótrúlega skemmtilegan tónlistarsmekk sem ég tók svolítiđ međ mér í unglingsárin , Boney M, Eurithmix eđa hvernig sem ţađ er skrifađ. Aerosmith og David Bowie. Sá eini sem ég hef aldrei getađ yfirgefiđ í hrifningu minni er Billy Idol. Svo byrjađi ég međ ćskuástinni minni og hans tónlistarsmekkur yfirgnćfđi minn smekk í 7 ár hann tróđ í höfuđiđ á mér Slayer, Motorhead, King Diamond, D.R.I, Dead Kennedys og AC/DC ásamt Metallica og Accept og einhverju svoleiđis dóti. Svo tóku viđ mörg ár af Nirvana , Violet Femmes , Skunk Anansie og allskonar.

Svo byrjađi ég ađ ţróa međ mér eitthvađ smá af mínum eigin smekk sem hefur nú aldrei veriđ neitt sérstaklega fastur í forminu, ég er svokölluđ alćta og ef ţađ er bassi og ćsandi taktur ţá er ég ađ fíla ţađ. Red hot chilli peppers er til dćmis ađ gera ţađ fyrir mig.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 9/2/08 17:07

Ég rakst um daginn á gamlan disk međ Spoon - afar ánćgjulegt

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Huxi 9/2/08 21:13

Smekkur minn er afar einfaldur. ţađ er bara til tvćr gerđir af tónlist, ţ.e. vond og góđ. Ţ.a.l. ađ ţađ er sama hvort lag er flutt af Abba eđa Mínus, Ellý Viljálms eđa I Adapt, ef lagiđ er vel samiđ og flutt, ţá er hlustađ á ţađ. Svona hefur ţetta veriđ frá ţví ađ ég man eftir mér og ţannig verđur ţađ vonandi áfram. Ţađ er frekar fúlt ef tónlistarsmekkurinn stađnar.

Ţađ er hins vegar algjörlega undir hverjum og einum komiđ hvađ gott ţykir eđa vont.

Misheppnađur valdarćningi * Efnilegasti nýliđi No: 1 * Doktor í fáfrćđi * Fađir Gestapóa * Frćndi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöđumađur Veđurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grćnn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 6/5/08 05:33

Ég fann í dag gamla kasettu sem ađ var merkt "Gamla toyota". Ţáţráin vaknađi strax ţví ađ ţetta var spóla (segulbandsspóla - gúggliđ ţađ ef ţiđ vitiđ ekki hvađ ţađ er) sem ađ fékk heldur betur ađ rúlla ţegar ég var 18 ára. Sepultura (Arise platan), Judas Priest, Ozzy, svo voru tveir flytjendur sem ađ ég kem bara alls ekki fyrir mig lengur...
Ég smellti henni í kasettutćkiđ (gúggliđ bara aftur) og hlýddi á. Mér ţótti merkilegast ađ mér fannst lagavaliđ bara hreinlega ekki vera neitt sérstakt! Ágćtis lög svosem.... en....

‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›
Kannski er ég bara ađ verđa gamall.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 7/5/08 01:15

Ég á einhversstađar fullan kassa af spólum sem ég ţyrfti ađ hlusta á. Slatti af ţeim upptökur úr ţćttinum Bárujárn á rás 2. Ég ţori samt ekki ađ gá!

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
» Gestapó   » Dćgurmál, lágmenning og listir   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: