— GESTAPÓ —
Mig langar í...
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl
        1, 2, 3, 4 ... 46, 47, 48  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 31/1/08 01:48

Mig langar í internettengingu sem er jafnhröđ og bandvíddin á bussinum á skjákortinu mínu... 22gígabćt á sekúndu... takkfyrir.

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 31/1/08 01:50

Grágrímur mćlti:

Mig langar í internettengingu sem er jafnhröđ og bandvíddin á bussinum á skjákortinu mínu... 22gígabćt á sekúndu... takkfyrir.

‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Jarmi 31/1/08 01:52

Rattati mćlti:

Grágrímur mćlti:

Mig langar í internettengingu sem er jafnhröđ og bandvíddin á bussinum á skjákortinu mínu... 22gígabćt á sekúndu... takkfyrir.

‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

‹Stillir sér upp viđ hliđ Rattata og starir ţegjandi međ honum út í loftiđ›

Jarmi - 110 oktan og helblekađur á ţví. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/1/08 01:56

‹býđur Jarma og Rattata bjór og starir međ›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 31/1/08 01:58

Ívar Sívertsen mćlti:

‹býđur Jarma og Rattata bjór og starir međ›

‹Ţiggur bjórinn og fćr sér sopa en gleymir ađ kyngja›

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/1/08 02:02

‹starir ţegjandi á Rattatatiđ›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 31/1/08 05:33

‹Rankar loksins viđ sér, kyngir›

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skreppur seiđkarl 31/1/08 05:33

Stelpiđ mćlti:

Dula mćlti:

Steik, blóđuga‹slefar›

Keypti mér einmitt djúsí piprađ ungnautakjöt í dag, sem mun verđa ađ glćsilegri steik á föstudaginn...

Mig langar til ađ móđga Stelpiđ óstjórnlega međ ađ segja ţví ađ tveir/ţriđju hlutar selds ungnautakjöts á íslenska markađnum í dag er í raun naut, restin er ađ meirihluta yngra naut en ungnautakjöt líklegast ekki, ţér er bara sagt ađ svo sé. Ţetta fullyrđir einn góđur frćndi minn en hann er nauta- og mjólkurbóndi í Biskupstungum.

Ţegar ađrir kaupa sér ungnautakjöt, kaupi ég mér rollu.
...mig langar í rollu međ bernessósu og karpöllum.

Ţađ eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir ţađ. • Sumt fólk kallar ţađ Malt í gleri en ég kalla ţađ Bóndakók í rúđu. • Ţađ er ekkert mál ađ hćtta ađ reykja! Ég hef margoft gert ţađ...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 31/1/08 05:36

Mig langar í Les Paul gítar og góđan Marshall magnara. Reyndar langar mig samt ennţá í Ibanez gítarinn sem ég lét sérsmíđa fyrir mig áriđ 1990.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skreppur seiđkarl 31/1/08 05:50

Svo ekki sé minnst á ţađ, mig og trommurnar mínar langar ađ komast í hljómsveit. Ennfremur; mig langar í ćfingarhúsnćđi.

Ţađ eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir ţađ. • Sumt fólk kallar ţađ Malt í gleri en ég kalla ţađ Bóndakók í rúđu. • Ţađ er ekkert mál ađ hćtta ađ reykja! Ég hef margoft gert ţađ...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 31/1/08 10:21

MIg langar virkilega í eitthvađ almennilegt ađ borđa. Ţađ eina sem ég á er fiskbúđingur í dós frá ora og dósaupptakarinn er í verkfalli.‹Dćsir mćđulega og lítur út um gluggann›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Skreppur seiđkarl 31/1/08 10:29

OJ! Helvítis allt sem kallađ er búđingur en er matur. Fiskbúđingur og kjötbúđingur, ţetta er svo ógeđslegt. ROYAL búđingur er bestur.

Ţađ eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir ţađ. • Sumt fólk kallar ţađ Malt í gleri en ég kalla ţađ Bóndakók í rúđu. • Ţađ er ekkert mál ađ hćtta ađ reykja! Ég hef margoft gert ţađ...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 31/1/08 10:30

Royal er náttúrlega ćđislegur.‹Ljómar upp›

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tina St.Sebastian 31/1/08 10:38

Nú langar mig í Royal súkkulađibúđing međ ţeyttum rjóma.
‹Starir ţegjandi út í loftiđ›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeđlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmađur, hönnuđur, verktaki og ćđsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 31/1/08 10:39

‹Gefur frá sér vellíđunarstunu› Ójá.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 31/1/08 11:02

Rattati mćlti:

Mig langar í Les Paul gítar og góđan Marshall magnara. Reyndar langar mig samt ennţá í Ibanez gítarinn sem ég lét sérsmíđa fyrir mig áriđ 1990.

‹slefar›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 31/1/08 13:38

Oss langar í skýringar á hvernig á ţví stendur ađ orđiđ búđingur ţýđir eigi lítil búđ ţví vjer höfum á tilfinningunni ađ nokkrir ţeirra er gesta er hjer hafa tjáđ sig hafi eigi áhuga á ađ borđa verslanir.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Dula 31/1/08 13:42

Súkkulađi.

Kosta og kynjamálaráđherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigđismálaráđherra (skv ráđherra og embćttismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
        1, 2, 3, 4 ... 46, 47, 48  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dćgradvöl   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: