— GESTAPÓ —
Lélegar vísur fyrir tölvunörda og ađra nörda
» Gestapó   » Kveđist á
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 26/1/08 18:32

Hér skal ort um nördaskap. Í vísunni sem fer hér á eftir lćt ég q og k stulđa af framburđarástćđum. Og ţar sem um nördaţráđ er ađ rćđa er ekkert nauđsynlegt ađ yrkja dýrt eđa vel bara ađ merkingin komist til skila í kveđskap. Reyna skal samt ađ fylgja helstu bragfrćđireglum ţó undantekningar séu leyfđar eins og ég geri hér.

Má ég biđja um bjórinn minn
sofna fram á borđiđ
vakna upp međ qwerty á kinn
kannski er framorđiđ...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 26/1/08 19:00

Hver er ekki nörd?

Held ég sama hversu góđ,
hana mun samt frysta.
Bara´ ef einhver hana hlóđ,
henti´ inn Windows Vista.

 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
lappi 27/2/08 14:09

Byrjum allir braginn nú
brátt mun úti frysta
áđan sá ég kan á kú
köttinn bjórdós hrista.
-----------------------------------

lappi
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Hermundur Frotté 27/2/08 16:48

IP talan innri hér
iđra, vekur, klígju
Hún ei byrja má hjá mér
međ einn og sex og níu

Hermundur Frotté • ógöfugmannlegur og ósnyrtimenni
 • LOKAĐ •  Senda skilabođ Senda póst
Galdrameistarinn 27/2/08 16:55

Linuxinn svo ljúfur er
Ég get ţađ svo svariđ
Windows rusliđ út ég ber
Enda illa variđ

Sofandi vert á Kaffi Blút nema ţegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryđuverkamađur í hjáverkum, ađalega á kveđskaparţráđum.
LOKAĐ
» Gestapó   » Kveđist á   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: