— GESTAPÓ —
Tölvur og nördaţráđur
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts
     1, 2  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Rattati 25/1/08 00:58

Á hinum ágćta ţrćđi Vjer munum ţar hefur fariđ fram ágćtis spjall um Sinclair, Amstrad, Apple IIe og fleiri eldri tölvur. Kannski er kominn tími á ađ fćra ţađ hingađ yfir.

Formađur kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hvćsi 25/1/08 08:25

‹Flytur hingađ›

‹Kemur inn međ nánast ónotađa nintendo, ţessa gömlu sko, í orginal kassanum›

Veit einhver hvađ ţetta er ?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 25/1/08 09:32

‹Fer niđur í kjallara ogfinnurCommodore 64 tölvuna sína... ţessa međ kassettutćkinu... sem var alltaf bilađ.›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 25/1/08 09:53

‹Fćr rykkorn í augađ er hún rekst á orđiđ Sinclair›

Ég átti Sinclair Spectrum og glás af leikjum, en ţeir bestu fannst mér Hobbit, Valhalla og Arkanoid. Síđan átti ég líka Commodore, en fannst hún aldrei eins ađlađandi og Sinclair. Nintendo átti ég líka og ţar man ég eftir leik sem ég hef oft saknađ og hét sá Lolo.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Billi bilađi 25/1/08 09:58

Átti enginn annar BBC tölvu?

Sérlegt hirđkrútt og gćludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíđ ég ţess ađ vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 25/1/08 10:49

Jú, vjer eins og fram kom í vjer munum ţrćđinum. Ţađ var skemmtileg grćja sem ótrúlega auđvelt var ađ tengja viđ ýmsar ađrar grćjur, m.a. ađrar BBC tölvur. Vjer vorum m.a.s. um tíma međ e.k. frumstćtt 'heimilisstađarnet' strax á 9. áratugnum (!) ţegar einn vinur vor kom međ sína BBC tölvu til vor ‹Ljómar upp›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 25/1/08 11:11

Félagi minn átti BBC, okkur ţótti ţađ óttalegt skran, en höfđum ţó gaman af. Man eftir einum leik sem var međ steinaldarmanni ađ berja risaeđlur, ótrúlega frumstćđ en flott teiknimyndagrafík .

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/1/08 11:17

Vinur minn átti ZX81 og viđ strákarnir hlógum heil ósköp ađ honum ţegar viđ áttum Sinclair Spectrum. Kunningi minn átti Vic20 sem var forveri Commodore 64. Ég hins vegar lćrđi á Apple II í skólanum. Ţegar í menntaskóla var komiđ lćrđi ég ađeins á IBM sem var einn stór kassi međ pínulitlum skjá í. Áriđ sem ég bjó í Hollandi lćrđi ég svo ađ forrita gagnagrunn í Basic. Ţađ var áhugavert.. gjört á Philips tölvur.

Á Sinclair Spectrum man ég sérstaklega eftir einum leik, Dictator. Ţar átti mađur ađ stjórna ríki međ harđri hendi. Ég og frćndi minn gátum gleymt okkur yfir honum svo tímunum skipti. Svo var líka einn leikur sem hét Rock'n'roll og gekk út á ađ vera umbođsmađur rokkhljómsveitar. Ákaflega skemmtilegt allt saman. Svo var hćgt ađ fá viđbót međ íslenskum stöfum... ţađ ţótti flott.

10 print "Eg er bestur";
20 goto 10
30 stop

Those were the days...

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
krossgata 25/1/08 11:17

Í bókinni sem fylgdi Sinclair var smá hangman-forrit (í Basic) og gat mađur skrifađ ţađ upp. Ţađ var svo skynsamt ađ ţađ lćrđi jafnóđum* og leikurinn var spilađur og stćkkađi ţví orđagrunnurinn eftir ţví sem leikurinn var spilađur.

*Reyndar byggđist sá lćrdómur á ađ mađur matađi forritiđ á orđum, sem ţađ notađi svo til leiksins og mađur sagđi ţví í lokin ađ vćru gild orđ.

Kvenskörungur forsetaembćttisins. Hlerari viđ HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef ţú getur lesiđ ţetta ertu of nálćgt. Laumuhluti: ŢráđurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Vladimir Fuckov 25/1/08 11:26

Vjer munum núna allt í einu eftir fyrstu tilraunum viđ ađ forrita Spectruminn (fyrsta tölva vor). Ákafinn var nokkuđ mikill og ţví nenntum vjer eigi ađ lesa handbćkurnar nema ţađ vćri algjör nauđsyn. Einu slíku tilviki munum vjer eftir er kom upp á fyrstu dögunum. Ţá vorum vjer farnir ađ reyna ađ gera ţađ flókna hluti ađ vjer rákum oss á ađ ţađ var eiginlega nauđsynlegt ađ geta haft margar breytur sem hjetu allar sama nafni en sem hćgt vćri ađ greina á milli međ einskonar númeri. Ţarna höfđum vjer semsagt sjálfir uppgötvađ ţörfina fyrir array ‹Ljómar upp›. Mikil varđ síđan gleđi vor er vjer komumst stuttu síđar ađ ţví ađ ţetta var hćgt međ DIM og tölu í sviga aftan viđ breytunafniđ ‹Ljómar upp í tölvunostalgíu›.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiđsluráđherra o.fl. Baggalútíu • Stađfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virđulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi ađili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Grágrímur 25/1/08 11:32

Ívar Sívertsen mćlti:

10 print "Eg er bestur";
20 goto 10
30 stop

Those were the days...

hmm til hvers er lína 30? hún verđur aldrei keyrđ?
‹Reynir ađ muna hvort stop hafi veriđ nauđsynlegt til ađ ljúka forriti... en man ţađ ekki›

Einfćttur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/1/08 12:08

Grágrímur mćlti:

Ívar Sívertsen mćlti:

10 print "Eg er bestur";
20 goto 10
30 stop

Those were the days...

hmm til hvers er lína 30? hún verđur aldrei keyrđ?
‹Reynir ađ muna hvort stop hafi veriđ nauđsynlegt til ađ ljúka forriti... en man ţađ ekki›

Ţetta er talinn vera fyrsti forritunarbrandarinn

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Kargur 25/1/08 18:38

Ég man er viđ brćđurnir eignuđumst amstrad međ minniskubbi og diskettudrifi. Ţađ fylgdu einhvur skrifstofuforrit, en ţau voru lítt brúkuđ. En mikiđ assgoti var ţetta mikil framför frá eldri amstradinum ađ ţurfa ekki ađ nota spólur. ‹íhugar hvort amstrad gćti enn leynst í foreldrahúsum›
Um síđustu helgi fór fram útför gamla góđa Victors vpcII. Ótrúlegt hvađ ţađ ţurfti stóran kassa utan um 30 mb harđan disk. Lifi minning Victors. ‹fćr rykkorn í augađ um sama leiti og hugurinn berst ađ railroad tycoon og prince of persia›

Ţađ held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
U K Kekkonen 25/1/08 19:25

Billi bilađi mćlti:

Átti enginn annar BBC tölvu?

Jújú ein svoleiđis var til svo Amstrad. Fyrsti PC var 386 25SX hehe alveg hörkku grćja međ Windows 3.0

- Yfirmađur Skógarhöggsstofnunar Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Don De Vito 25/1/08 20:55

Nintendo 64 og Goldeneye í fjórskiptum skjá var lífiđ!

Annars var ég ađ finna Goldeneye hérna í vikunni en nú finn ég ekki tölvuna! Ég veit ekki hvađ ég á ađ gera! ‹Grúfir höfuđiđ í höndum sér›

Doninn • Stríđsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráđherra, mađurinn međ stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/1/08 23:03

Átti einhver Pole position á Sinclair Spectrum?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Upprifinn 25/1/08 23:04

Ívar Sívertsen mćlti:

Átti einhver Pole position á Sinclair Spectrum?

Ó já

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiđill hinnar keisaralegu hátignar, hirđskáld og varavaravarakeisari. Níđskáld hinnar konunglegu hirđar. Nánast óţćgilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 25/1/08 23:08

Ţađ var skemmtilegur leikur... en miklu skemmtilegri í spilakassanum.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2  
» Gestapó   » Vísindaakademía Baggalúts   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: