— GESTAPÓ —
Hvað er verra en.....
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 54, 55, 56  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/1/08 01:00

þessi leikur snýst um það að menn spyrja hvað sé verra en eitthvað.og sá næsti svarar og spyr.

ég var spurður.

Tilvitnun:

Hvað er verra en Pepsi?

Pepsi Max. (svarið mitt.)
ég spyr....

Hvað er verra en þynnka?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 20/1/08 01:02

Skorpulifur.

Hvað er verra en Vísindakirkjan?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 20/1/08 01:03

Fólk sem reynir að fá aðra til að ganga í vísindakirkjuna.

Hvað er verra en Reykjavík?

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 20/1/08 01:04

Billi: Rannsóknarrjetturinn
Útvarpsstjóri: Rannsóknarrjetturinn er líka verri en Reykjavik ‹Glottir eins og fífl›

Hvað er verra en kóbaltskortur ? ‹Fölnar/gulnar við tilhugsunina›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/1/08 01:06

Dauðinn einn.

Hvað er verra en stórhrí'ð í júlí?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 20/1/08 01:07

Ákavítisskortur ‹Glottir eins og Skabbi›

Hvað er verra en Geir Ólafs?

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 20/1/08 01:10

Tinnitus.

Hvað er verra en ódeyfð tannrótaraðgerð?

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/1/08 01:12

það að fá tommubreiðan og jafndjúpan skurð á hnéð.

hvað er verra en Hugi.is?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 20/1/08 01:17

Barnaland

Hvað er verra en Lúxor?

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/1/08 01:20

Hundaskítur á gólfteppi.

Hvað er verra en ekkert internet?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 20/1/08 01:32

Ekkert súrefni.

Hvað er verra en að skera sig á pappír?

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 20/1/08 01:36

Skera sig á keðjusög.

Hvað er verra en að vera andvaka?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 20/1/08 01:37

Að sofna ósátt.

Hvað er verra en að sólbrenna?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 20/1/08 01:37

Að eiga engar beljur.

Hvað er verra en að vera í svefnpoka með nöktum Toto á Bakbrotsfelli?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 20/1/08 01:42

Að vera án svefnpoka.

Hvað er verra en að rata ekki í Villta Vestrinu?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 20/1/08 01:43

Að vera staddur í Auma Austrinu.

Hvað er verra en að brennimerkja sjálfan sig fyrir slysni þegar Toto kemur aftan að manni og stingur þumlinum á sér, vasilínsmurðum, í eyrað á manni?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 20/1/08 01:44

að rata ekki heim til sín?

Hvað er verra en að nenna ekki að fara að sofa?

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Salka 20/1/08 01:45

Að Toto hafi engann þumal og þú hafir ekkert eyra.

Hvað er verra en að vera brennimerktur?

Að vera andvaka.

Hvað er verra en að fá símtal frá hressum vini, sem getur ekki hætt að tala, um miðja nótt?

Næturdrottning á vinstri væng Teningahallarinnar leggur til að (gulu) grænu aparnir verði límdir upp á fremstu síðu. - Alveg prýðileg Baggalýta, af lýti að vera -
     1, 2, 3 ... 54, 55, 56  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: