— GESTAPÓ —
Um útrýmingu óæskilegra orða úr íslenskri tungu
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vambi Vöðvafjall 26/2/08 20:37

Svo þykir mér skammstöfunin BNA alveg ömurlegt dæmi. Hvaða málfræðibókaormur fann þetta skrípi upp? Nógu ljótt til að koma frá Merði Árnasyni

Með vöðvum skal Vamba byggja
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 26/2/08 20:39

Já eð Hannesi Hólmsteini.

Miljónatugur, miljónahundruð eru ógeðsleg.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 29/2/08 05:53

Kúbverji......jedúddamía......

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vambi Vöðvafjall 29/2/08 07:32

Helst væri best að útrýma Hannesi Hólmsteini....... Og orðið þúsöld er ömurlegt líka........Mér finnst að það eigi að þýða þúsund aldir.......

Með vöðvum skal Vamba byggja
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 29/2/08 09:56

Einmitt! Þetta þúsaldarskrípi kom og hrinti fallega orðinu árþúsund bara úr sæti sínu. En sú framkoma!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kiddi Finni 29/2/08 10:48

Árþúsund er gott og fallegt orð. Aldrei rekst sem betur fer á orðskripið þúsöld fyrr en nú. Vér skulum verja orðið árþúsund.

Timburfleytarinn mikli.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 1/3/08 20:48

En hvað um orðasamsetningar, einsog þegar er sagt: "Það er ekki hægt að fara svona hratt" - er það ekki dálítil mótsögn að orða hlutina svo?

Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir það. • Sumt fólk kallar það Malt í gleri en ég kalla það Bóndakók í rúðu. • Það er ekkert mál að hætta að reykja! Ég hef margoft gert það...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Nermal 2/3/08 18:49

Maíbaun er líka ömurlegt rangnefni. Maís er korn og ekkert annað. Menn gætu allt eins sagt maíshnetur

. Eigandi Bíkinieyja. Galdramaður svefnherbergisins.Rugludallur frá náttúrunar hendi. Páfi. Einkastrippari Næturdrottningarinar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 2/3/08 20:18

Maís er komið úr einhvurju indíánamáli. Þeir átu maís langt á undan hvítum mönnum. Það veldur ruglingi að bandaríkjahreppsmenn nefna maís corn, en við evrópumennirnir notum korn um hveiti, rúg, bygg og svoleiðis.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 2/3/08 20:26

Bandaríkjamenn eru líka alltaf að rugla. Þeir kalla tildæmis kartöfluflögur Chips þegar allir vita að á alminlegri engilsaxnesku heitir það Crisps!

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 2/3/08 20:30

Hexia de Trix mælti:

Bandaríkjamenn eru líka alltaf að rugla. Þeir kalla tildæmis kartöfluflögur Chips þegar allir vita að á alminlegri engilsaxnesku heitir það Crisps!

Jamm, allir í ruglinu... fótboltinn hjá þeim er minnst leikinn með fótunum. ‹Hrækir með vanþóknun›

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Atlasinn 8/3/08 18:53

albin mælti:

Hexia de Trix mælti:

Bandaríkjamenn eru líka alltaf að rugla. Þeir kalla tildæmis kartöfluflögur Chips þegar allir vita að á alminlegri engilsaxnesku heitir það Crisps!

Jamm, allir í ruglinu... fótboltinn hjá þeim er minnst leikinn með fótunum. ‹Hrækir með vanþóknun›

Já hann er líka mun ofbeldisfyllri!

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 15/4/08 07:36

Atlasinn mælti:

albin mælti:

Hexia de Trix mælti:

Bandaríkjamenn eru líka alltaf að rugla. Þeir kalla tildæmis kartöfluflögur Chips þegar allir vita að á alminlegri engilsaxnesku heitir það Crisps!

Jamm, allir í ruglinu... fótboltinn hjá þeim er minnst leikinn með fótunum. ‹Hrækir með vanþóknun›

Já hann er líka mun ofbeldisfyllri!

Ofbeldisfyllri? Nefndarfundir og auglýsingar með mönnum í varnarbúnaði sem myndi hæfa leikskólabörnum?
Nei, Rugby er ofbeldisfyllri.
http://www.youtube.com/watch?v=LVjSz1m5pI4

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2, 3, 4, 5
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: