— GESTAPÓ —
Um útrýmingu óæskilegra orða úr íslenskri tungu
» Gestapó   » Almennt spjall
        1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 21/1/08 00:15

Öxnafurða er Oxford.
Viljiði þá ekki líka losna við Kaupmannahöfn, Árósa, Gautaborg, Björgvin og Niðarós?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/1/08 00:22

Jú takk. Þú kannski ýtir á rauða takkann hans Vlad fyrir okkur?

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 21/1/08 00:27

Varsjá, Bæjaraland, Kænugarður?

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 21/1/08 00:30

Jamm, lítil eftirsjá í þeim skítapleisum. Núka þá líka.

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 21/1/08 00:36

Ég vil losna við Osló. Hvað var að Kristianiu? ‹Klórar sér í höfðinu›

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 21/1/08 00:38

Ef þið ætlið að sprengja alla staði hverra nöfn hafa verið íslenskuð verður lítið eftir af heimsbyggðinni.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 21/1/08 00:43

Já, örlítill misskilningur hefur hjer átt sjer stað. Þráðurinn snýst um að útrýma einstökum óæskilegum orðum (t.d. orðinu krútt). Einungis í einstaka tilvikum þarf líka að útrýma því fyrirbæri sem viðkomandi orð táknar.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 21/1/08 00:44

Tina St.Sebastian mælti:

Ég vil losna við Osló. Hvað var að Kristianiu? ‹Klórar sér í höfðinu›

Þessir helvítans nojarar seldu dönskum hippum Kristjaníu og sóttu sér nýja höfuðborg í miðja Tékkoslóvakíu.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/1/08 00:57

Þeir sem eldri eru muna kannski eftir lestri heimsbókmennta á borð við Morgan Kane, Lukku Láka og fleiri rita tengdu hina s.k. Villta Vestri. Þar var alltaf talað um Mexikana. Einhvernveginn festist það orð inni hjá mér og það fer alltaf um mig hrollur þegar ég heyri minnst á Mexikóa í dag. Sennilega er það réttara málfræðilega, en ég fyrir mitt leyti vild sjá orðskrípið Mexikói fjarlægt fyrir fullt og allt. Það fer ósegjanlega í taugarnar á mér.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 21/1/08 01:05

Rattati mælti:

Þeir sem eldri eru muna kannski eftir lestri heimsbókmennta á borð við Morgan Kane, Lukku Láka og fleiri rita tengdu hina s.k. Villta Vestri. Þar var alltaf talað um Mexikana. Einhvernveginn festist það orð inni hjá mér og það fer alltaf um mig hrollur þegar ég heyri minnst á Mexikóa í dag. Sennilega er það réttara málfræðilega, en ég fyrir mitt leyti vild sjá orðskrípið Mexikói fjarlægt fyrir fullt og allt. Það fer ósegjanlega í taugarnar á mér.

Dittó! Ég legg einnig til að orðið Ameríkani (yfir Bandaríkjamenn) verði lagt í eyði.

Hvernig væri Kólumbíni eða Vínlendingur?

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 21/1/08 01:05

Rattati mælti:

Þeir sem eldri eru muna kannski eftir lestri heimsbókmennta á borð við Morgan Kane, Lukku Láka og fleiri rita tengdu hina s.k. Villta Vestri. Þar var alltaf talað um Mexikana. Einhvernveginn festist það orð inni hjá mér og það fer alltaf um mig hrollur þegar ég heyri minnst á Mexikóa í dag. Sennilega er það réttara málfræðilega, en ég fyrir mitt leyti vild sjá orðskrípið Mexikói fjarlægt fyrir fullt og allt. Það fer ósegjanlega í taugarnar á mér.

Sammála!!!
‹Stekkur hæð sína›

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 21/1/08 01:06

Þar er ég algjörlega ósammála þér Rattati, mér þykir mun eðlilegra að segja mexikói.

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/1/08 01:22

Þetta snýst bara um orð sem að mér finnst vera óþægilegt. Ég vandist sem ég segi orðinu Mexikani og finnst það vera eðlilegra. Af sama meiði tala ég ennþá um Tékkóslóvakíu í staðinn fyrir Tékkland og Slóvakíu sem að þó er réttara. En endilega komið með fleiri punkta.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/1/08 01:24

En annars getum við fengið einhvern óháðan aðila, t.a.m Kötlu Maríu til að skera úr um þetta.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tina St.Sebastian 21/1/08 01:28

Tengt Mexíkönum; ég hef aldrei vanist orðinu fógeti - skerfari er mun betra. Og Sara Berhardt verður alltaf Sara Beinharða rétt eins og Calamity Jane verður um eilífð Svala Sjana.

- Passív-aggressívur erkióvinur ritstjórnarmeðlima hverra nöfn hefjast á 'E' - •  Verndari alls karlkyns- Biskup yfir westurhluta Íslands- Umsjónarmaður, hönnuður, verktaki og æðsta yfirvald í málefnum Torgs Hinnar Heilögu Ritstjórnar-
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 21/1/08 02:42

Það er rétt, en það var aðeins konflikt hjá mér þegar ég var að horfa á Deadwood. Einhvernveginn passaði það ekki að horfa á fyllibyttuna þarna og reyna að setja "Svala Sjana" inn í textann.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
B. Ewing 21/1/08 12:05

♪♪♪♪ Lítill Mexíkói með som som breró ♪♪♪♪ ‹Smellir upp kokteilabar og pálmatjám›

Mér finnst að Strætó ætti að hætta að kalla leið 13 Eiðsgranda. Eiðisgrandi væri miklu réttara, nema ef Eiður Smári Gudjohnsehn er búinn að kaupa heila götu og skíra í höfuðið á sér. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Siglingafræðingur Baggaflugs, teningaspilahúsasmíðameistari Baggalúts. •  • Stýrimaður Fjárfestinga og Margfeldisútvíkkunar Baggalútíska Heimsveldisins •  • Tryggingaráðherra Baggalútíu. Sendiherra S-Ameríku og Páskaeyju.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Amelia 21/1/08 12:20

krossgata mælti:

Rattati mælti:

Þeir sem eldri eru muna kannski eftir lestri heimsbókmennta á borð við Morgan Kane, Lukku Láka og fleiri rita tengdu hina s.k. Villta Vestri. Þar var alltaf talað um Mexikana. Einhvernveginn festist það orð inni hjá mér og það fer alltaf um mig hrollur þegar ég heyri minnst á Mexikóa í dag. Sennilega er það réttara málfræðilega, en ég fyrir mitt leyti vild sjá orðskrípið Mexikói fjarlægt fyrir fullt og allt. Það fer ósegjanlega í taugarnar á mér.

Sammála!!!
‹Stekkur hæð sína›

Sammála líka!

        1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Almennt spjall   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: