— GESTAPÓ —
Uppáhalds lagið þitt...um þessar mundir
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 8/4/08 15:38

Traffic Music - Hjaltalín, Sleepdrunk Seasons

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/4/08 15:39

Aulinn mælti:

Sú hljómsveit á einnig lag í þeirri ágætu mynd.

Flettu upp á Kimyu Dawson, hún er alger snillingur.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 8/4/08 15:48

Grágrímur mælti:

Aulinn mælti:

Sú hljómsveit á einnig lag í þeirri ágætu mynd.

Flettu upp á Kimyu Dawson, hún er alger snillingur.

Já, augljóslega. Stórkostlegt!
http://www.kimyadawson.com/lullabystream.html

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Stelpið 8/4/08 19:26

Skemmtilegt hvað Juno hefur gert fyrir vinsældir Kimyu Dawson og Moldy Peaches... Anyone else but you er búið að vera eitt af uppáhalds lögunum mínum í 5 ár.

Þetta lag er í gríðarlegu uppáhaldi í augnablikinu, með kúbanska tónlistarmanninum Silvio Rodriguez, af plötunni Días y flores. Afar fallegt og sjarmerandi hvað píanóið er falskt, Kúbumennirnir hafa ef til vill ekki aðgang að bestu hljóðfærunum...
Verst hvað það eru léleg gæði á þessari youtube upptöku, þetta er mun flottara á plötunni.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 8/4/08 23:21

Raining blood - Slayer.

Er eitthvað aggressívur akkúrat núna.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 9/4/08 00:58

Rattati mælti:

Raining blood - Slayer.

Er eitthvað aggressívur akkúrat núna.

Gott band, gott lag. Sá live útgáfu á KERRANG um daginn. Þeir eru ekkert að tapa gæðum karlarnir...

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kondensatorinn 9/4/08 01:56

Heyr Himnasmiður.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 12/4/08 03:10

Romatnic rights - Death from Above 1979 !!!

Rokkk, ó já!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 12/4/08 03:13

Ég er að rifja upp gamla Slayer takta, fara í gegnum það sem ég á með þeim og ekki síst um þá. Þar af leiðir að einhvernveginn er er nokkurnveginn í uppáhaldi hjá mér Angel of Death með Dokkaka.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 13/4/08 00:30

Persephone - Wishbone Ash

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Don De Vito 13/4/08 00:52

Crackity Jones með Pixies.

Ein mínúta og 24 sekúndur af fullkomnun!

Doninn • Stríðsmangari Baggalútíska Heimsveldisins • Innflytjendamálaráðherra, maðurinn með stimpilinn • Settur forstjóri HSHB • Stórlax
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hexia de Trix 13/4/08 10:19

(Má ég biðja þráðarhefjanda að setja týnda Déið inn í heiti þráðarins?)

Annars á ég mörg uppáhaldslög, það fer eftir skapi og jafnvel veðri hverju sinni.
Hins vegar var mitt fyrsta uppáhaldslag "Hands up, baby hands up, gimme your love, gimme-gimme ooh lala..." eða hvað það nú annars hét. Ég var um það bil fjögurra ára og hafði lítinn samanburð við aðrar tónsmíðar. ‹Grettir sig›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráðherra • Yfirbókavörður Baggalútíu • Forstöðumaður Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/4/08 11:03

Ég hlusta mikið á tónlist og stundum held ég meira upp á eitt lag en önnur í einhvern tíma. Svo fæ ég stundum lög á heilann og stöku sinnum bregður svo við að eitt og eitt lag, sem ég hef ekkert dálæti á, festist í heilanum án þess að ég fái nokkuð við ráðið.
Á þessari stundu á ég ekkert eitt uppáhaldslag, en ég læt vita næst þegar það gerist.

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Meira frelsi með Merzedes Club er í miklu uppáhali þessastundina.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/4/08 11:12

Z. Natan Ó. Jónatanz mælti:

Meira frelsi með Merzedes Club er í miklu uppáhali þessastundina.

Ég hélt að nefnt lag væri aðallega í niðurhali hjá fólki um þessar mundir. ‹Glottir eins og fífl›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst

Ég var reyndar að uppáhala því (löngu búinn að niðurhala), & var að hugsa um að senda þér það í tölvupósti, Herbjörn minn . . .

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Herbjörn Hafralóns 13/4/08 11:17

‹Íhugar að skipta um tölvupóstfang›

Verðlaunaður séntilmaður. HEIMSMEISTARI í teningakasti 2007 og 2008. BLÁR.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 13/4/08 12:02

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri›

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
        1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: