— GESTAPÓ —
Uppáhalds lagið þitt...um þessar mundir
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
     1, 2, 3, 4  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/1/08 07:40

Ég veit að menn eru með "hvað ertu að hlusta á núna" og fleiri góða þræði, en í gamla daga var það "Hver er besta hljómsveitin ever" og svo voru blóðugir bardagar á Velvakanda og í Vikunni um hvor væru betri, Wham eða Duran Duran. ‹Dæsir› Einhvernveginn datt ég aldrei inn í það. Dire Straits var mín sveit á þeim tím (ég var og er nörd).

En hinsvegar, tímarnir breytast og mennirnir með. Hvert er þitt uppáhalslag akkúrat núna? Það getur vel breyst á morgun en þá komið þið bara með aðra færslu, það eru engar reglur hérna nema þær að þið eigið að lýsa af hverju þér finnst þetta vera "Besta lag ever"..

Nú til að byrja, þá segi ég

Michican Jesus með Thought Industry.
Það sem að ég fíla við þetta lag er bæði textinn, ofsinn og síðast en ekki síst "sólóið". Svo er ég bara líka bara metalhaus.

Ef ekki annað þá getur þetta (ásamt ("á hvað ertu að hlusta") verið ágætis innlegg í þverskurð Gestapóa.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 11/1/08 09:43

Gimme more með Britney Spears

‹Roðnar óstjórnlega og borar annarri stórutánni ofan í gólfið›

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Furðuvera 11/1/08 09:51

Ég er voða mikið fyrir Phantom með Justice. Reyndar hefur það staðið í stað í nokkrar vikur því ég hef ekki haft tíma til að hlusta mikið á tónlist undanfarið, þarf að fara að taka ipodinn minn með í tíma.

Tish ahh nay hush and fourpence, and an extra point for being so clevaaaaaah!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarfagreinir 11/1/08 09:53

Don't Stop Believin' í flutningi Journey. Líklega af því það var spilað undir í lokasenu Sopranosþáttanna góðu. Svo tóku Peter Griffin og félagar það líka í karókí.

Greifinn af Þarfaþingi • Fullur símamálaráðherra • Yfiryfirheyrslumeistari Rannsóknarréttar Skoffínsins • Sjálfskipaður últraséntilmaður og öðlingur
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Álfelgur 11/1/08 13:03

„Ég fer í nótt“ með Villa Vill er uppáhalds lagið mitt núna.

Mu!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 11/1/08 14:18

Lokalagið í myndinni The number 23, flutt af Nine horses en hvað lagið heitir man ég ekki. Höfundur lagsins og söngvari heitir David Sylvian.

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 8/4/08 05:04

Bíddu pabbi með Vilhjálmi.

Það passar svo hroðalega vel við núna.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 8/4/08 07:45

House of Cards með Radiohead, í góðum headphones.

Crank that shit to medium!

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 8/4/08 08:32

Ég er alltaf að skipta um uppáhaldslag. Er annars ekki verið að meina uppáhaldslög þó það standi uppáhals í titlinum?

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Litla Laufblaðið 8/4/08 09:15

All I Want Is You - Barry Louis Polisar. Ofsa krúttó.

Krúsídúlla Gestapó.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
hvurslags 8/4/08 09:38

When I live my dream með David Bowie, af fyrstu plötunni hans.

Yfir kalda sítrónu, einn um nótt ég bauva.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/4/08 09:39

Já sama hér Litla. Enda elska ég þessa mynd, Juno.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 8/4/08 12:11

Whos got theCrack - Með the Moldy peaches

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Aulinn 8/4/08 12:13

Sú hljómsveit á einnig lag í þeirri ágætu mynd.

Dóttir Keisarans. Sérleguraðstoðarmaður Dr Zoidbergs. Barnapía Barnsins. Ungur alki. Auli. Hamingjusöm.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 8/4/08 12:29

Er uppáhal andstæðan við niðurhal ? ‹Glottir eins og fífl›

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 8/4/08 13:54

‹Halar Vladimir upp á hestinn› Komdu í reiðtúr! ‹Ljómar upp›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Galdrameistarinn 8/4/08 14:43

Innocent með Mike Oldfield.

Sofandi vert á Kaffi Blút nema þegar hann er vakandi. • Skemmdarverka og hryðuverkamaður í hjáverkum, aðalega á kveðskaparþráðum.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Ívar Sívertsen 8/4/08 15:15

Ég man ekki hvað lagið heitir eða hver flytur það en það er ógeðslega flott

Ráðherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
     1, 2, 3, 4  
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: