— GESTAPÓ —
Bilskirnir
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 16/2/11 18:29

‹Er alveg í öngum sínum og hugsar ekki rökrétt›

‹Hamrar á veggi dýflissunnar, en fćr bara myglađan mosa yfir sig›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/2/11 23:44

‹Sér hlera í gólfinu og ţađan heyrast einkennileg hljóđ.›

‹Lyftir hleranum› ‹Kíkir niđur›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 16/2/11 23:45

‹Horfir upp og sér Regínu›
Ţú hér?

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 16/2/11 23:48

‹Heyrir einhvern segja „Ţú hér?“ en sér ekkert nema myrkur.›

Hver er ţetta-a-a-a?

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 16/2/11 23:55

‹Gefst upp á barsmíđunum og hlammar sér niđur á gólfiđ›

Hugsa, Hexia....

‹Fćr hugljómun. Gramsar í töskunni sinni›

Stóra svartholsgatiđ! Elsku besta svartholsgat!

‹Slengir gatinu á dyrnar og skríđur í gegn›

‹Kemur upp um hlerann hjá Regínu og veltir henni um koll›

Úps, fyrirgefđu.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 16/2/11 23:55

Hananú... ţar fór ljósiđ.

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 17/2/11 00:00

‹Veltur um koll ţegar Hexía kemur allt í einu í gegnum hlerann sem er opinn.› Sćl og blessuđ, varst ţetta svo ţú!

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 17/2/11 00:05

Jćja, ég held viđ ţurfum ađ fá okkur kakó til ađ róa taugarnar. Hafiđ ţiđ nokkuđ séđ eldstćđi?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Texi Everto 17/2/11 10:40

Viđ getum bara kveikt varđeld hér á gólfinu. ‹Ljómar upp›

• Ţetta innlegg á sér ekki endilega stođ í Gestapóleikanum • Söngmađur sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaraliđ • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiđill Geitarinnar • Matćtan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Fergesji 17/2/11 10:42

‹Kallar inn:›
Hvar finniđ ţiđ eldiviđ?
‹Veggirnir drekkja öllu hljóđi.›

Konungur Efergisistan • Gáfumálaráđherra • Flöt jörđ - Slétt föt - Hrein trú • Áttum bestu endurkomuna áriđ 2008 • Sturtufíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 17/2/11 10:45

‹Rífur hlerann af hjörunum og leggur á gólfiđ› Hérna, setjiđi sprekin ofaná ţetta svo teppiđ skemmist ekki. Passiđi ykkur svo bara ađ detta ekki niđur um gatiđ ţarna.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 17/2/11 16:04

Takk Regína. Ertu nokkuđ međ sprek í vasanum?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 17/2/11 16:19

‹Skođar í vasana og finnur blómvönd, gleraugu, gamlan Farmal og rauđa seríu› Nei, engin sprek. En ţađ er rosaflott ađ setja seríuna á hlerann, ţađ er bara alveg eins og lítiđ bál! ‹Ljómar upp› ‹Setur blómvöndinn aftur í vasann›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 17/2/11 16:26

Já, rosa fínt. En hjálpar okkur ekki alveg međ ađ malla kakóiđ.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Regína 17/2/11 17:17

‹Ljómar upp, og niđur.› ‹Klórar sér á kollinum›
Jaá, en, er ekki bensínlögg á framalnum? ‹Ljómar upp›

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfrćđingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 17/2/11 17:30

Ég skal hjálpa ykkur ađ drekka kakóiđ!

‹Ljómar upp›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 17/2/11 18:02

Ah, og ég er međ prímus í töskunni. Ég var alveg búin ađ gleyma ţví!

‹Hefst handa viđ ađ malla kakó›

Hvađ eigum viđ svo ađ kanna á eftir?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 17/2/11 18:08

Könnuna?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: