— GESTAPÓ —
Bilskirnir
» Gestapó   » Baggalútía
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 10/1/08 16:15

Klifra? Međ ţessum loppum?
‹Reynir án árangurs ađ ná taki á reipinu›

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 10/1/08 16:16

Hexía verđur ađ binda ţađ utan um ţig. Ég fer og sćki traktor.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 10/1/08 16:19

TRAKTOR?!
Ég neita ađ láta hífa mig upp međ traktor!
Ţarna fórstu alveg međ kvenleika minn!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Andţór 10/1/08 16:20

Kvennleiki ţinn er bara svona mikill. ‹Glottir›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 16:21

Ć Tigrukjáninn ţinn. Viđ notum bara holuna sem ég er međ hérna í töskunni minni.

‹Finnur holuna og skellir henni á vegginn› Nú getum viđ klifrađ í gegn. Langar ţig ađ fara fyrst eđa viltu ólm bíđa eftir traktornum? ‹Flissar›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 10/1/08 16:23

‹Prílar muldrandi inn um holuna međ fýlusvip›
Hexia... ţađ er allt dimmt. Ertu međ ljós?

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 16:26

‹Prílar á eftir Tigru og kveikir á sprotanum›

Ég sé bara skottiđ á ţér...

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 10/1/08 16:29

‹Labbar inn og kveikir ljósin›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 16:37

Tigra... sérđu eitthvađ?

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Tigra 10/1/08 16:40

Bara einn stól út á miđju gólfi.
Sýnist veggirnir vera međ hrćđilega ljótu veggfóđri.
Pant ekki prófa ađ setjast í stólinn!

Nornakisa • Dýramálaráđherra • Lyklavörđur Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiđari Baggalútíska Konungsdćmisins • Konunglegur listmálari viđ hirđina • Fólskulegur Ofsćkjandi Ţarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 10/1/08 16:42

‹Sest í stólinn›

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 16:48

‹Tekur holuna af veggnum og skellir henni á annan vegg›

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ívar Sívertsen 10/1/08 16:50

‹Skríđur inn í holuna›
Nei sko, veitingastađur

Ráđherra drykkjarmála, spillingarmála, ummála og löggiltur oftúlkur, kantor í hverri einustu andskotans messu sem haldin er og spangólari ríkisins. Forseti skásambandsins.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 17:39

‹Eltir Ívar› Gott, ég var orđin svöng.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ríkisarfinn 10/1/08 17:43

‹Situr viđ borđ útí skuggalegu horni.›‹Segir djúpri röddu. ›Mikiđ var ađ ţiđ látiđ sjá ykkur, ég hef beđiđ eftir ykkur frá ţví í gćr.

Bezti vinur ađal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 17:45

Neisko, ţarna er ţjónninn! ‹Ljómar upp›

Viđ ćltum ađ fá nautasteikur međ međlćti. Rare-medium-rare fyrir okkur Ívar en alveg hrátt og nýslátrađ fyrir tígrisdýriđ. Ég skal svo hirđa salatskammtinn hennar Tigru, ég efast um ađ hún vilji hann.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Ríkisarfinn 10/1/08 17:50

‹Smellir fingri svo ţađ glymur í öllu, í ţví koma 14 ţernur og 14 ţjónar, leggja diska međ ţeim stćđstu og flottustu steikum sem sést hafa, silfur bikarar međ drykkjum ađ eigin vali einsog hver vill. Standa síđan og bíđa frekari skipana.›

Bezti vinur ađal.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilabođ Senda póst
Hexia de Trix 10/1/08 17:51

‹Smakkar á herlegheitunum› Mmm, dásamlegt!
‹Fćr sér annan bita›

Ţađ vantar meiri sósu! Svona... sveppasósu.

Alma Mater Baggalútíu • Kakómálaráđherra • Yfirbókavörđur Baggalútíu • Forstöđumađur Bóka- og skjalasafns Baggalútíu
        1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  
» Gestapó   » Baggalútía   » Hvađ er nýtt?
Innskráning:
Viđurnefni:
Ađgangsorđ: