— GESTAPÓ —
Nú verður maður að væla!
» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 2/11/03 03:16

Nú krefst ég svara! Hví færast nýsvaraðir þræðir ekki efst á torg? Ég hef ekki haft tök á því að fá mér nýjar glirnur nýlega og á því erfitt með að átta mig á því hvaða þráðum hefur nýlega verið svarað. Þarf ég að uppfæra gleraugun eða þið spjallborðið?

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/11/03 11:13

Þessu hef ég svarað áður. Slík virkni þykir drepa niður nýsmíði á spjallborðum.

Hins vegar ætti að duga þér að smella á 'Nýtt' úr valmynd til að fá upp allt nýmeti frá því þú varst á ferli síðast.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Frelsishetjan 2/11/03 11:16

En að gefa friðargæsliliðum rétt til þess að líma greinar eða leiki efst á síðuna.

Drottnari allra vídda. Guð alls svalls. • Eigandi sálar hins Mikla Hákons. • Eigandi Nærbuxna. • Sjálfkjörinn formaður Ritstjórnar.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 2/11/03 18:04

Enter mælti:

Þessu hef ég svarað áður. Slík virkni þykir drepa niður nýsmíði á spjallborðum.

Þó ég sé ósammála þá skil ég núna í það minnsta hugsunina á bak við kerfið ykkar.

Enter mælti:

Hins vegar ætti að duga þér að smella á 'Nýtt' úr valmynd til að fá upp allt nýmeti frá því þú varst á ferli síðast.

Já takk fyrir það, ég hafði ekki áttað mig á því áður.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Enter 2/11/03 18:07

Frelsishetjan mælti:

En að gefa friðargæsliliðum rétt til þess að líma greinar eða leiki efst á síðuna.

Það er líka 'á listanum'.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sverfill Bergmann 25/6/04 03:56

‹Gluggar í Eyjafréttir og fær sér skonsu›

» Gestapó   » Umvandanir, ábendingar, tilmæli   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: