— GESTAPÓ —
Hópferð til Ýsufjarðar
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir
        1, 2, 3 ... 10, 11, 12, 13  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 10:18

‹Vaknar eftir væran og notalegan svefn. Sinnir fyrstu morgunverkum, burstar tennur og fer í snögga sturtu. Gengur niður og verður þess var gestirnir eru fleiri en hann minnti þegar hann fór að sofa, svei mér þá hér eru Dula og blóðugt og Græneygðogmyndarleg komnar líka. Það var gaman. og notalegt að sjá hvað allir virðast sofa vel.
Fer að taka til morgunverð fyrir gestina; flatkökur, hangiket, harðfisk og smér.... já og líka hrökkbrauð og ost og svo bakar hann skonsur og hellir upp á ilmandi kaupfélagskaffi.›

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 15/12/07 10:26

‹Aðstoðar Sundlaug eftir bestu getu, er mjög þunnur›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 10:29

Velkominn á fætur, Andþór minn, ósköp ertu fölur, karlinn. Vitlu ekki hressa þig á mysusopa?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 15/12/07 10:30

Endilega.

‹Svolgrar í sig mysu›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 15/12/07 10:32

‹Rumskar við umganginn en týmir ekki að hreyfa sig›
Það er svooooo notalegt að kúra bara svona.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 10:37

Kúrðu bara áfram, Tigri sæll, við hóum í þig þegar allt er til reiðu.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 15/12/07 10:41

‹Hvíslar til að vekja ekki Dulu›
Takk kæri vin, ég ætla að dorma áfram í smá tíma.
‹Lokar augunum, andvarpar ánægjulega og sofnar á ný›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Regína 15/12/07 11:01

‹kemur fram í eldhús og fær sér morgunmat. ›
Bara rafmæli ennþá. Nú held ég að ég skreppi í sund.

Drottning Baggalútíu. Varaforseti Baggalútíu. Dulmálssérfræðingur Hlerunarstofnunar. Meykóngur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 11:07

Blessuð gerðu það, Regína mín. Það er fátt betra en að byrja daginn á hressilegum sundspretti.
Auðvitað er ennþá rafmæli, hér á Ýsufirði kunnum við sko að halda veizlur. Eins og segir í gömlum húsgangi:

Á Ýsufirði....‹ áttar sig á því að líklega eru allir rafmælisgestir búnir að heyra húsganginn það oft að þeir kunna hann utanað.›

Skemmtu þér bara vel í sundi, Regína mín, segðu henni Berglind bara að þú sért á mínum vegum.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
albin 15/12/07 11:07

Eitthvað mislas ég titilinn.... biðst velvirðingar.

En hér er einstaklega friðsælt og fallegt.

-------- Sérlegur launmorðingi Forstjóri Hlerunarstofnunar Tilræðisráðherra Snillingur Orginal
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 11:09

Og Albin bara mættur líka. Blessaður fáðu þér nýbakaða skonsu og harðfisk.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 15/12/07 11:12

Góðan daginn Djöfull svaf ég vel.‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 11:16

Góðan daginn, sjálfur og velkominn á fætur.

‹Klappar saman lófunum› Jæja gott fólk, þá er morgunverður framreiddur, klukkan orðin meira en 11 og kominn tími til að fara á fætur. Það er líka búið að opna sundlaugina og svo er ég með brennandi spurningu fyrir ykkur: Nú er þessi þráður orðinn sólarhringsgamall og hann kominn á 11. síðu; er þetta met?

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 15/12/07 11:19

‹Blimskar augunum á Sundlaug›
Usss! Ekki þennan hávaða.
Sérðu ekki hvað stelpuskinnið er þreytt og sefur vel?

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Sundlaugur Vatne 15/12/07 11:22

Úps! Vilt þú þá ekki bara skríða undan feldinum og fá þér kaffi, karlinn minn.

Varaformaður Sundráðs Baggalútíu, stjórnarmaður Ungmennasambands Baggalútíu, ritari Ungmennafélagsins Andspyrnunnar og 1. varamaður á lista Bændaflokksins í Hreppsnefnd Ýsufjarðar
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 15/12/07 11:24

Uss núna er fréttaaukinn.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tígri 15/12/07 11:24

Sundlaugur Vatne mælti:

Úps! Vilt þú þá ekki bara skríða undan feldinum og fá þér kaffi, karlinn minn.

Þakka gott boð en ég ætla að halda hita á þessari stúlku þar til hún vaknar.
‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/12/07 11:25

‹Vaknar furðu hress í ullarbingnum í skemmunni og snarast í morgunverðinn.›
‹Virðir Sundlaug fyrir sér og sýnist hann munu þola meiri „bætta“ mysu þegar fer að líða á daginn›

Góðann dag öll sömul, mikið er nú ljúft að sofa svona í faðmi náttúrunnar.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
        1, 2, 3 ... 10, 11, 12, 13  
» Gestapó   » Vjer ánetjaðir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: