— GESTAPÓ —
Íslenzkun á erlendum tækniheitum
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir
        1, 2
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 11/1/08 05:27

hvurslags mælti:

Persónulega held ég upp á orðið minnishegri yfir USB-lykla (sbr. óminnishegri).

Óminnishegri? Er það ekki Windows?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 24/5/09 06:36

Þar sem að ég vinn til þess að gera hjá Íslensku fyrirtæki en dvel erlendis, þá kemur það oft í minn hlut að þýða notendahandbækur. Þær eiga að heita að vera á engilsaxnesku, en vinnufélagi minn hér úti er með ákveðna þeoríu.

Þegar þýtt er úr japönsku/kínversku yfir á ensku, þá kemur oft út eitthvað sem kallað er Engrish.

Þegar tæknimál er þýtt úr Íslensku yfir á ensku, þá kemur út eitthvað sem er kallað "What the fuck".

Nokkuð til í þessu hjá honum.

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
        1, 2
» Gestapó   » Dægurmál, lágmenning og listir   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: