— GESTAPÓ —
það besta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
        1, 2, 3 ... 9, 10, 11 ... 41, 42, 43  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
blóðugt 20/1/08 20:15

Ég nennti að þrífa alla íbúðina (nema hryllingsherbergið, það verður tekið í áföngum fram að helgi held ég bara).

Hjarta skal mér Högna í hendi liggja blóðugt, ór brjósti skorit balldriða saxi slíðrbeitu syni þjóðans.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 20/1/08 20:17

Ég fékk marengstertu, súkkulaðitertu, pönnsur með sultu og rjóma og ritz kex með ostum og salati‹Gefur frá sér vellíðunarstunu› Yndislegt !

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 20/1/08 23:00

Ég fann Baggalútsdiskana mína. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Það held ég nú!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
woody 12/2/08 12:29

Ég sit heima í leti af því að ég má ekki fara í vinnuna. Sem er stundum ágætt.

ég er ekkert geðveikur, tvær af þremur röddunum eru alveg sammála því!
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 14/2/08 23:18

Mér heppnaðist fullkomlega að færa 60 Gb af tónlist úr tölvunni yfir á flakkarann.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 14/2/08 23:19

Það besta sem kom fyrir var að bremsurnar á bílnum mínum virkuðu .

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tumi Tígur 15/2/08 15:38

Það besta sem kom fyrir mig í dag var að fá útborgað.

Sonur andskotans · Skógardrísill · Prins Frumskógarins · Tígull
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Texi Everto 15/2/08 15:45

Það besta sem kom fyrir mig í dag er að ég á rafmæli.

‹Stekkur uppá borð og dansar laumupúkadansinn›

• Þetta innlegg á sér ekki endilega stoð í Gestapóleikanum • Söngmaður sólarlagsins og áhangandi ljósaskiptanna • Fjalldrottning Baggalútíu • Riddaralið • Texi Everto treve ixet • Áttavillingur • Vonbiðill Geitarinnar • Matætan frá Mývatni
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Huxi 15/2/08 22:07

Það kom til mín maður og gaf mér AutoCad 2008 með öllu. Það var ekki slæmt.

Misheppnaður valdaræningi * Efnilegasti nýliði No: 1 * Doktor í fáfræði * Faðir Gestapóa * Frændi Vímusar, Madam Escoffier og Herbjarnar Hafralóns * Forstöðumaður Veðurfarsstofnunar Baggalútíska Heimsveldisins * Forstjóri PRESSECPOL * Grænn
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 15/2/08 23:14

Gott fyrir þig Huxi.

en það besta sem kom fyrir mig í dag (utan við að vinna mafíuleikinn) var það að Garbó fór að taka til í kvöld og nota hillurnar sem ég setti upp um kvöldið og fann handfrjálsa búnaðinn minn, svo ég get hætt að nota draslið sem ég tók traustataki af dótturinni.‹Ljómar upp›

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 16/2/08 06:12

Það besta er kom fyrir mig í dag er að ég fékk tölvuna mína uppfærða til fullnustu eftir að móðurborðið mitt stiknaði - og allt þetta á einungis 60.000 kall.

Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir það. • Sumt fólk kallar það Malt í gleri en ég kalla það Bóndakók í rúðu. • Það er ekkert mál að hætta að reykja! Ég hef margoft gert það...
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 16/2/08 17:50

Skreppur seiðkarl mælti:

Það besta er kom fyrir mig í dag er að ég fékk tölvuna mína uppfærða til fullnustu eftir að móðurborðið mitt stiknaði - og allt þetta á einungis 60.000 kall.

Vá þaðer það sama og nýja talvan mín kostaði...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Billi bilaði 16/2/08 18:21

Það sló út í fyrir mér. ‹Starir þegjandi út í loftið›

Sérlegt hirðkrútt og gæludýr hinnar keisaralegu hátignar • Sitjandi á kornflögu, bíð ég þess að vagninn komi
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 16/2/08 18:24

Það er allt búið að vera frábært sem kom fyrir í dag,

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 16/2/08 18:44

Allt bara. Viu viu

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Óskar Wilde 16/2/08 19:58

Ég datt í hálku, ofaní poll, varð rassblautur og missti samlokuna mína. En það góða við það var að ég áttaði mig á því hvað það hefði verið óendanlega fyndið að horfa upp á þetta þannig ég er búinn að hlæja að þessu í allan dag.

Það næstbesta hinsvegar, var að komast heim í þurar nærbuxur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Útvarpsstjóri 17/2/08 17:56

Ég fékk bayonneskinku í hádeginu og fæ tvo abbbragðsgóða kjúklingarétti og nýbakað brauð í kvöldmat. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Fjósamaður Heimsveldisins - Eigandi allra prófskírteina Herra Hafralóns - Fjölmiðlafulltrúi RBB
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Skreppur seiðkarl 17/2/08 20:11

Fylgdu tveir 1Tb diskar með þinni? En ókeypis RAID til að geta átt fleiri en 4 drif í tölvunni? En frábært fyrir þig! (Einsog ég gefi skít).

Það eru til 10 tegundir af fólki í heiminum, fólk sem skilur binary og fólk sem ekki gerir það. • Sumt fólk kallar það Malt í gleri en ég kalla það Bóndakók í rúðu. • Það er ekkert mál að hætta að reykja! Ég hef margoft gert það...
        1, 2, 3 ... 9, 10, 11 ... 41, 42, 43  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: