— GESTAPÓ —
það besta sem kom fyrir mig í dag.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3 ... 41, 42, 43  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 6/12/07 21:54

Ég horfði á snjókomuna, hlustaði á aðventulagið og gæddi mér á mandarínu og komst í meira jólaskap en í mörg herrans jól...

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 6/12/07 21:57

Ég drakk bjór, borðaði beikon og heyrði næstum enga dönsku.

Yndislegur dagur.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 6/12/07 21:58

Ég hef ekki yfir neinu að kvarta, það var líklega það besta við daginn í dag.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/12/07 00:18

Égfékk að minnsta kosti átta hlátursköst í dag, fékk trefil að gjöf frá bestu vinkonu minni og er búin að tala við bankann.

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 7/12/07 00:36

Ég var tekin út að éta og átti mjög kósí stund.
‹Ljómar ofboðslega mikið upp›

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Fræ 7/12/07 00:59

Ég setti inn nýjan topp tíu lista.‹Ljómar upp›

Til eru fræ................ • Passið ykkur, ef þið eruð ekki góð við mig siga ég Tigru á ykkur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Vladimir Fuckov 7/12/07 15:34

Vjer komumst seint og um síðir inn á Gestapó í fyrsta sinn í dag um kl. 15 ‹Ljómar upp›. Kom það í kjölfar piparköku- og konfektáts o.fl. á vinnustað í tilefni einhverrar hátíðar sem kemur bráðum. Var það át litlu síðra en það að komast inn á Gestapó.

Forseti Baggalútíu & kóbalt- & hergagnaframleiðsluráðherra o.fl. Baggalútíu • Staðfestur erkilaumupúki • Óvinur óvina ríkisins #1 • Virðulegasti Gestapóinn, krúttleysingi og EIGI krútt • Óafvitandi aðili ósamhverfra vensla
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Anna Panna 7/12/07 15:50

Dula mælti:

Égfékk að minnsta kosti átta hlátursköst í dag, fékk trefil að gjöf frá bestu vinkonu minni og er búin að tala við bankann.

Fékkstu þá sumsé styrk til að fá Duran Duran til að spila í áramótateitinu?! ‹Brosir út að eyrum og lyftir báðum höndum upp fyrir höfuð til merkis um að sér hafi þótt þetta afskaplega fyndið›

♦ brjálaði demanturinn ♦ valkyrja ♦ elvis ♦ nýliðaskelfir, konan með hinn stimpilinn ♦ blámannagrúppía ♦ fæst nú einnig með háskólagráðu ♦
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 7/12/07 15:51

‹Grípur um kvið sér, leggst í fósturstellingu á jörðina og veltist um, emjandi af hlátri› Játsh

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Wonko the Sane 8/12/07 01:38

Ég fékk ekki hjartaáfall í ræktinni í átakinu "sjáðu tólin fyrir jólin". Það var mikil ánægjustund. ‹Gefur frá sér vellíðunarstunu›

Hinn gullskeggjaði engill með grænu vængina - Sérfræðingur í stökíómetrískum reikningum um fenómenin í ranimoskinu
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Dula 8/12/07 02:29

Ég gat gengið upp stigana í egilshöll eftir booot camp tímann án þess að grenja yfir þvíþ

Kosta og kynjamálaráðherra Baggalútíu. •  Forsetafrú, líka PRINSESSA og settur heilbrigðismálaráðherra (skv ráðherra og embættismannalista baggalútíu ) •  Gestgjafi Duludjammsins. • 22. kast er mitt !
GESTUR
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Þarmasleikir 8/12/07 03:33

Ég fékk mér bjór

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Upprifinn 8/12/07 06:55

Það besta gerist bráðum, ég fer heim að sofa.

Ríkissáttasemjari Baggalútíska heimsveldisins. Vonbiðill hinnar keisaralegu hátignar, hirðskáld og varavaravarakeisari. Níðskáld hinnar konunglegu hirðar. Nánast óþægilega kurteis...Besserwisser og Negradýrkari.‹Ljómar upp.›
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Grágrímur 9/12/07 17:59

Ég svaf og svaf og svaf og svaf og svaf alveg þangað til ég vaknaði... það var gott.

Einfættur Gestapói númer 2. • Atvinnuátfíkill
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Andþór 9/12/07 18:10

Ég uppgötvaði að þrátt fyrir töluverða ölvun um helgina virðist ég ekki hafa verið að drekka á minn kostnað. Snilld! ‹Ljómar upp›

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Limbri 9/12/07 18:13

Það besta sem kom fyrir mig var að ég vaknaði án nokkurs vott af þynnku, sem ég hafði þó óttast því drykkja gærdagsins innihélt nokkra lítra af rauðvíni.

-

Þorpsbúi -
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
krossgata 9/12/07 18:16

Ég kláraði krossgátur helgarinnar við morgunkaffið um hádegisbilið.

Kvenskörungur forsetaembættisins. Hlerari við HB. Sporrekjandi ríkisins. Tilnefnd: Mesti laumupúkinn 2007 Gul ‹Drepur tímann› Ef þú getur lesið þetta ertu of nálægt. Laumuhluti: ÞráðurINN fundinn! 10. feb.. og annar 4. maí
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Kargur 9/12/07 21:41

Ég fór í kakó og vöfflur til mömmu gömlu. ‹rymur af vellíðan›

Það held ég nú!
     1, 2, 3 ... 41, 42, 43  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: