— GESTAPÓ —
Spesaleikur Órækju: Hvað er lagið.
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl
     1, 2, 3, 4, 5  
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 28/11/07 18:53

Komiði sæl.
Á dagatalinu mínu var hringur um þennan dag, til að minna mig á að nú væri kominn tími til að leika sér. Hefst þá leikurinn.

Á hvaða lag er ég að hlusta á nákvæmlega þessu augnabliki og hver er flytjandinn (eða flytjendurnir)?

Já og nei spurningum verður svarað eftir hentugleika. Mögulega stig í boði fyrir rétt svar.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/11/07 18:55

Heill og sæll Órækja, þú armi þrjótur. Gott að sjá þig aftur.

Er lagið innlent?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 28/11/07 18:57

Er lagið frumflutt af sóló-artist?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 28/11/07 18:58

Ég er einmitt bæði heill sæll og blessaður.

Nei.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Hakuchi 28/11/07 19:01

Nei við báðum?

Er þetta hljómsveit?

Bandarísk?

Konungur Baggalútíu.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 28/11/07 19:18

Nei við Jarma, hann er innleggjasneggri en ég greinilega.

Nei og nei við Hakuchi.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 28/11/07 19:20

Var útgáfan sem þú heyrðir frumútgáfa?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 28/11/07 19:40

Jarmi mælti:

Var útgáfan sem þú heyrðir frumútgáfa?

Nei og til að gefa nú smá vísbendingu þá held ég hreinlega að það hafi enginn heyrt hana.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 28/11/07 19:44

Fluttir þú útgáfuna sem þú varst að hlusta á?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 28/11/07 19:55

Jarmi mælti:

Fluttir þú útgáfuna sem þú varst að hlusta á?

Nei.

Skrifandi undir síðan 2004
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 28/11/07 20:00

Heldur þú að enginn hafi heyrt útgáfuna sem þú heyrðir?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 28/11/07 20:03

Jarmi mælti:

Heldur þú að enginn hafi heyrt útgáfuna sem þú heyrðir?

Nei (án alls vafa hafa margir heyrt þessa útgáfu og fleiri aðrar útgáfur. Eiginlegan frumflutning er óvíst að hægt sé rekja)

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 28/11/07 20:04

Er spilað á píanó/hljómborð í útgáfunni sem þú heyrðir?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Rattati 28/11/07 22:49

Hann á afmæli í dag?

Formaður kvenfélagsins Truntan. Baróninn af Langtíburtistan.
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/11/07 09:17

Jarmi mælti:

Er spilað á píanó/hljómborð í útgáfunni sem þú heyrðir?

Nei.

Rattati mælti:

Hann á afmæli í dag?

Nei. Á einhvern mjög merkilegan hátt ertu samt alveg eldheitur.

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Tigra 29/11/07 09:21

Neih! Eru ekki Órækja og íkorninn komnir aftur!
Velkomnir!

Annars ætla ég að giska á He's a jolly good fellow.

Nornakisa • Dýramálaráðherra • Lyklavörður Pyntingaklefans • Sérlegur Músaveiðari Baggalútíska Konungsdæmisins • Konunglegur listmálari við hirðina • Fólskulegur Ofsækjandi Þarfagreinis
 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Órækja 29/11/07 09:26

Tigra mælti:

Neih! Eru ekki Órækja og íkorninn komnir aftur!
Velkomnir!

Annars ætla ég að giska á He's a jolly good fellow.

Já!

Auðvitað er þetta rangt svar, en ekki vill ég styggja tígurdýrið, sértækt þar sem það er kvennkyns

 • Svara • Vitna í •  Senda skilaboð Senda póst
Jarmi 29/11/07 09:28

Er sungið í laginu?

Jarmi - 110 oktan og helblekaður á því. Dólgur.
     1, 2, 3, 4, 5  
» Gestapó   » Sögur, gátur, leikir og dægradvöl   » Hvað er nýtt?
Innskráning:
Viðurnefni:
Aðgangsorð: